Skírnir - 01.01.1881, Page 77
HOLLAND.
77
ekki svo fyrir íjeþúfu, sem stundum hefir veriS a8 fundiS á
þiuginu. — Af haráttu þeirra eystra hafa engar sögur borizt á
síSustu árunum, og vjer vitum eigi, hvort henni er lokiS til fulls.
En hins er opt getiS, aS bæSi hermenn og læknar ganga í þjón-
ustu í her Hollendinga á Súmatra eSa á öðrum eyjum J>ar eystra,
og getur veriS, aS þaS sje.her til griSagæzlu, þó atvígunnm sje
lokiS.
í fyrra sumar varS þeim konungi og drottningu barns
auSiS. J>aS var meybarn sem en unga drottning ól manni sínum,
og þó Hollendingar kysu karlkyniS heldur, þá líSur Óraníuættin
ekki svo undir lok, sem menn uggSu, og ríkiserfingjann hefir
hún eignast, samkvæmt ríkiserfSum á Hollandi. I skírninni var
líka 'bætt viS nöfnin: oerfingi a& konungs hásæti Hollands.n
14. september var heimspekingnum Spínózu vígSur minnis-
varSi í Haag. þar voru komnir margir fræSimenn og vitringar
frá öSrum löndum, og á meSal þjóSverja nefndur rithöfundurinn
Berthold Auerbach, sem fyrstur manna hvatti til aS efna til
varSans. Sum höfuSatriSi í heimspeki Spínózu hafa orSiS hyrn-
ingarsteinar undir heimspeki seinni alda.
Svissland.
Af útlögum annara ríkja; Svisslendingum þykja þeir orönir vandræða-
gripir. — Forsetaskipti. — Hvað í ráði er haft um landvarnir.
Hjer hafa byltingamenn og sökudólgar annara ríkja iengi
átt vísan griSastaS, og hefir veriS bágt aS slíku aS telja. J>aS
er sjerílagi Genefa, sem hefir lengi verib vistastöS sósíalista,
kommúnista og níhíiista. Hjer liafa þeir haldiS út ritum og
blöSum og prjedikaB fagnaBarboSskapinn um lýSveldi og sam-
eign, og svo frv. En hjer hefir líka leikiS grunur á verra — og
langt frá tilhæfulaust. J>eir hafa lagt hjer ráS upp tii illvirkja
og morSa, þó ekki sje fullsannaS, en eptir morS Aiexanders
Rússakeisara þótti enginn efi á því vera, aS útlagar Rússa á
Svissiandi hefSu ekki aS eins veriS í vitorSi meS þeim, sem