Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 82

Skírnir - 01.01.1881, Page 82
82 ÞÝZKALAND. ekki verSur annar kostur. J>a8 getur veriS, a8 Bismarck breg8i til undirhyggju eptir atvikum, en hitt líkist honum ekki a8 leika tveim tungum, sem Napóleoni J>ri3ja brá svo mjög til. Vilji hanu koma ráBum sínum vib, þar sem um málin ræhir fyrir handan Mi8jarbarhafi8, þá þætti oss líklegra, a3 hann mundi rá3a ítölum til a3 leita fyrir sjer á ö8rum sta8, t. d. í Trípólis, scm á var viki3 í viSbætisgreininui vi8 Frakklandsþátt. En þa3 hendir þjóBverja sem fleiri, a8 málin innanríkis ver8a þeim hin vandamestu. „Millíar8irnir“ hafa ekki enzt svo, sem vi8 kann aS hafa veriS búizt, herinn hefir veri8 aukinn, mikill stofn kominn þegar undir þýzkan flota auk fleira, og vi8 slíkt hafa fjárþurftirnar vaxiö hjer, sem í ö3rum ríkjum álfu vorrar. Hjer til hefir komiB misæri og atvinnubrestur (af ymsum or- sökum), og af þessu öilu hefir leiðt vaxandi kur fólksins meS vaxandi álögum; en þar af aptur, a3 stjórnvitringarnir hafa orð- i8 a8 leggjast djúpt til a8 ná því aðgjaldi sem ríki8 þurfti og fólkið kenndi sem minnstra áþyngda af, e3a me8 öSrum orðum, afla ríkinu þess skattgjalds, sem því væri nægilegt og fólkinu hagfelt. J>a8 er þetta verkefni, sem Bismarck, algerflsvitringur- inn, hefir tekið að sjer, og hann ætlaði af höndum leyst að nokkru leyti við en nýju toll-lög (tollverndarlög), sem getið er um í fyrra í riti voru. Hann hefir haft margt fleira í ráðí, t.d. að koma tóbakssölu undir einokun ríkisins, láta «óbeina» skatta koma í flestra hinna stað, en bjer hafa þingflokkarnir staðið fast fyrir, og hefir hann þó margra bragða leitað og beizt þar liðs sem fá mátti. Enn fremur hefir hann þokað þeim ráð- herrum úr sessi, sem hafa eigi orðið honum svo leiðitamir sem hann vildi í málunum, t. d. Camphausen og Eulenburg og fl., og nú hefir baun sjálfur embætti hins síðarnefnda eða forstöðu inn- A anríkismálanna á höndum. Hann bar aptur í vetur upp á sam- bandsþinginu það frumvarp, að útgjöld og tekjur alríkisins skyldu framvegis ákveðin til tveggja ára. Frumvarpið náði ekki framgöngu fremur en í fyrra. Móti því mæltu allir frelsisflokk- arnir, því þó þeim beri margt á milli, og og flokkur «þjó&ernis- og frelsismanna» sje nú í tvídeild kominn, þá kemur þeim öllum saman um það, að hjer búi annað undir, enn það sem kansellerinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.