Skírnir - 01.01.1881, Page 82
82
ÞÝZKALAND.
ekki verSur annar kostur. J>a8 getur veriS, a8 Bismarck breg8i
til undirhyggju eptir atvikum, en hitt líkist honum ekki a8 leika
tveim tungum, sem Napóleoni J>ri3ja brá svo mjög til. Vilji
hanu koma ráBum sínum vib, þar sem um málin ræhir fyrir
handan Mi8jarbarhafi8, þá þætti oss líklegra, a3 hann mundi
rá3a ítölum til a3 leita fyrir sjer á ö8rum sta8, t. d. í Trípólis,
scm á var viki3 í viSbætisgreininui vi8 Frakklandsþátt.
En þa3 hendir þjóBverja sem fleiri, a8 málin innanríkis
ver8a þeim hin vandamestu. „Millíar8irnir“ hafa ekki enzt svo,
sem vi8 kann aS hafa veriS búizt, herinn hefir veri8 aukinn,
mikill stofn kominn þegar undir þýzkan flota auk fleira, og vi8
slíkt hafa fjárþurftirnar vaxiö hjer, sem í ö3rum ríkjum álfu
vorrar. Hjer til hefir komiB misæri og atvinnubrestur (af ymsum or-
sökum), og af þessu öilu hefir leiðt vaxandi kur fólksins meS
vaxandi álögum; en þar af aptur, a3 stjórnvitringarnir hafa orð-
i8 a8 leggjast djúpt til a8 ná því aðgjaldi sem ríki8 þurfti og
fólkið kenndi sem minnstra áþyngda af, e3a me8 öSrum orðum,
afla ríkinu þess skattgjalds, sem því væri nægilegt og fólkinu
hagfelt. J>a8 er þetta verkefni, sem Bismarck, algerflsvitringur-
inn, hefir tekið að sjer, og hann ætlaði af höndum leyst að
nokkru leyti við en nýju toll-lög (tollverndarlög), sem getið er
um í fyrra í riti voru. Hann hefir haft margt fleira í ráðí, t.d.
að koma tóbakssölu undir einokun ríkisins, láta «óbeina» skatta
koma í flestra hinna stað, en bjer hafa þingflokkarnir staðið
fast fyrir, og hefir hann þó margra bragða leitað og beizt
þar liðs sem fá mátti. Enn fremur hefir hann þokað þeim ráð-
herrum úr sessi, sem hafa eigi orðið honum svo leiðitamir sem
hann vildi í málunum, t. d. Camphausen og Eulenburg og fl., og
nú hefir baun sjálfur embætti hins síðarnefnda eða forstöðu inn-
A anríkismálanna á höndum. Hann bar aptur í vetur upp á sam-
bandsþinginu það frumvarp, að útgjöld og tekjur alríkisins
skyldu framvegis ákveðin til tveggja ára. Frumvarpið náði ekki
framgöngu fremur en í fyrra. Móti því mæltu allir frelsisflokk-
arnir, því þó þeim beri margt á milli, og og flokkur «þjó&ernis-
og frelsismanna» sje nú í tvídeild kominn, þá kemur þeim öllum
saman um það, að hjer búi annað undir, enn það sem kansellerinn