Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 91

Skírnir - 01.01.1881, Page 91
ÞÝZKALAND. 91 (eptir strí&iö viö Austurríki). J>vi mundi eigi heldur gleymt, er frá honum kom uppástungan aö gefa Prússakonungi keisaranafniö. AnnaÖ var hljóöi® í blöÖum klerkavina og airíkisfjanda. {>eir sögÖu, aÖ Bayern hefÖi ráÖiÖ sjer aldurtilaráö, er þaö geröi samband viö Prússaveldi, og bjó síöan her út á móti Frakklandi. „Laglega aÖ fariÖ! vjer geröum oss Frakka aÖ erkifjöndum, og gengum svo í giniÖ á Prússum !“ í fyrra var — ef til vill — haft meira viö „Sedandaginn“ enn nokkurn tíma fyr. Allar borgir og Jorp ómuöu þann dag (2. september) af fögnuöi, og sumir gátu til, aÖ jpjóÖverjar þætt- ust svo viöurkvæmilegast svara ræÖum Gambettu, sem hann hefÖi haldiö í Cherbourg (sjá Frakklandsþátt). jpann dag voru alstaÖar lesnar upp fyrir herdeildum þjóÖverja takkarkveÖjur frá Vilhjálmi keisara, jpar sem hann minntist á afreksverk þýzka hersins fyrir 10 árum, og fór iofsamlegum oröum um þaö sem væri í jjeim til eptirdæmis fólgiö fyrír ókomnar aldir. Prússar ’hafa lengstum gætt til, aö her þeirra heföi ekki áhöldin eÖa vígtólin lakari í liöndum enn fjendur þeirra. þeir hafa, sem allir vita, skapað her og hervarnir {>ýzkalands, og nú er sagt, að handvopnalið þeirra hafi fengiö bíssur, sem hleypa má úr 11 —12 skotum á 24 sekúndum, en svo mörgum eru þær hlaðnar í einu. Ný hlezla tekur 15 sekúndur. {jjóðverjar hafa nú haft Elsas og Lothringen í 10 ár á valdi sínu, og má svo að orði kveða, aö þeir hafi þreytt þar nýja sókn og þá sem meö andlegum vopnum verður helzt að fremja, er þeir hafa reynt með öllu móti að þýöa sjer hugi þess fólks, sem er af frakknesku þjóðerni og þreyir þegnlegt «am- band við bræðurna fyrir vestan Vogesafjöllin. Allir vita, að brjóst og hjörtu eru þeir kastalar, sem opt veitir örðngt að vinna, og sú þykir raunin ætla aö veröa á þessum löndum, er {>jóö- verjar leitast við að semja frakkneska fólkið við þýzk lög og þýzka siði. Landsbúar deildust svo í tvo flokka, sem minnzt er á í fyrra í þessu riti (sjá 76. bls.), en mönnum þykir ekki ólík- legt, að þeim fulltrúum fjölgi við næstu kosningar (til sambands- þingsins), sem afneita sambandinu við {>ýzkaland og þess lög- mæti. Löndin hafa einskonar landstjórnarþing, en á það hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.