Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1881, Síða 92

Skírnir - 01.01.1881, Síða 92
92 ÞÝZKALAND. Strassborgarmenn ekki sent neinn fulitrúa; og sama er um fleiri borgir aS segja. J>egar þingmennirnir hafa lokiS störfum sínum, er landstjórinn, Mantenffe) marskálkur, vanur a5 hafa J>á í boSi hjá sjer, en flytur um ieife til þeirra iangar tölur og biSur J>á í allrar hamingju nafni, aB sætta sig vi8 kjör sín, sem or8in væru, og hætta a8 mæSa sig á þeira hugarburSi, að hjer kunni að draga ti) umskipta. Seinna talaSi hann svo tii J>eirra, sem til Berlínar áttu a8 fara (á sambandsþingiS), a8 löndin mættu vænta sjer fulls sjálfsforræSis og sjálfstæBis í tölu þýzkra landa, ef íbúar þeirra vildu vi8 svo búiS una og samlagast J>jó8verjum. í fyrra var íbúatala 13 borganna stærstu á J>ýzkalandi þessi: í Berlín 1,118,000, Hamborg 290,000, Breslau 272,000, Miinchen 228,000, Dresden 220,000, Leipzig 148,000, Köln 144,000, Königsberg 140,000, Frakkafurfeu vi8 Main 136,000, Hannóver 122,000, Stuttgart 117,000, og Bremum 112,000. Eptir þær borgir voru Danzíg me8 107,000 íbúa, Strassborg 106,000 Niirnberg 100,000, Magdeborg 97,000, Barmen 96,000, Chemitz og Diisseidorf hvor me8 95,000, Elberfeld 93,000, Stettin 92,000, Atlóna 91,000 og Aclien 85,000. Mannalát. 18. ágúst dó v. d. Pfordten, 69 ára a8 aldri. Hann var í 10. ár (1849-59) stjórnarforseti Bayverjakonungs, en svo fastur vi8 apturhaldshorfiS, a8 Maximilían konungur var8 loksins a8 víkja honum úr ráSasessi 1859. Hann tókst J>á um- bo8 Bayerns á hendur í FrakkafurSu, og fylgdi þar fast máli Sljesvíkurhoitseta. 1864 tók hann aptur vi8 forstö8u stjórnar- innar í Múnchen, en fór frá eptir ófriSinn 1866. Hann haf8i frá öndverSu veriS ör8ugasti mótstö8uma8ur Prússa, og rje8 því er Bayern fylgdi J>a8 ár Austurríki, eins og J>a8 hef8i gert í öllum málum á sambandsj>inginu. — 13. nóvember dó einn hinn frægasti af hershöfðingjum Prússa, Goeben a8 nafni (64 ára garnall). RáSsnilid hans og herkænska var mjög vi8 brug8i8 í öllura enum sí8ustu herferBum Prússa og J>jó8verja. Á æsku- aldri rjezt hann í li8 me8 Karlungum á Spáni og fjekk J>ar bezta or8stír. — 31. desember dó Arnold Rúge (f. 1803). Hann var einn í J>eirra rithöfunda tölu, sem hafa stö8ugt biásiB a8 glóSum alls frelsis á J>ýzkalandi, og hlotiS opt J>ess vegna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.