Skírnir - 01.01.1881, Blaðsíða 94
94
ÞÝZKALAND.
Oss gleymdist a6 geta þess hjer aS framan, aS Vilhjálmur prins,
elzti sonur krónprinsins (hiS yngra keisaraefni þjóSverja), befir
gert brúSkaup sitt til Viktoríu, dóttur FriSriks hertoga af Ágúst-
enborg. HátíSin fór fram í Berlín 26. febrúarmánaSar þ. á.
Ein brúShjónagjöfin var borSbúnaSur af silfri sem kostaSi
300,000 marka (1 þýzkt mark = 46 aurar), eSa þar yfir.
Hann var mesta völundarsmíBi, og kom sú gjöf frá höfuSfylkjun-
um í Prússaveldi, en mest til lagt af borgunum.
Austurríki og Ungverjaland.
Efniságrig: Samband Austurríkis og þýzkalands við Duná, auk fl. —
Samfundir keisara og kansellera. — Frá vesturdeild ríkisins. — Frá
Ungverjalandi. — Jarðskiálfti í Agram. — Fólkstala í Bosníu og Herze-
góvínu. — Mannalát.
í þessum ríkjum hefir ekkert boriS til nýlundu síSan í fyrra.
Haymerle heldur sömu stefnu og Andrassý í öllu sem tekur til
afskipta utanríkis. Hjey ræSur mestu samkomulag viS þýzka-
land og samband þeim einkamálum bundiS, sem menn ætla fyrir
löngu ráBiS meS þeim Bismarck og Andrassý. Vjer getum vísaS
til þess, sem sagt er í Skírni i fyrra um þetta samband og til-
gang þess (81. bls.), og skulum aS eins bæta því viS þaS sem þar er
bent á um flutningaleiBirnar til Svartahafsins og Grikklandshafs,
aS Austurríki hefir viljaS komast í forsæti i þeirri nefnd, sem
eptir fyrirlagi Berlínarsáttmálans, á aS hafa lagatilsjón meB flutn-
ingum og síglingum á Duná, og semja reglugjörS, sem hjer aS
lýtur. Hitt er auBvitað, aS þaB skyldi svo eigi miSur annast
um hagsmuni þýzkalands enn sina, en í orbi kveBnu þykjast bæBi
J)jóSverjar og Austurríkismenn standa á verSi saman um rjettindi og
hagi nýju ríkjanna á Balkanskaga, og Bolgara fyrir sunnan ána.
J>aB hefir fariS í nefndinni, sem í öBrum samráSum um málin
þar eystra, aB ymsir hafa þótt vilja skara eld aS sinni köku, og
sjerílagi hefir þaS verið sagt um Austurrikismenn og Ungverja,
ab þeir vildu bera þar aSra ráSum, og þá ekki sizt smáríkin,
sem fyr voru nefnd. þetta hefir þeim verið borið á brýn i