Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 96

Skírnir - 01.01.1881, Page 96
96 AUSTURRÍKI OG UNGVERJALAND. eptir því, á hva8 Tyrkir vildu sættast fyrir vingjarnlegar tillögur (!). Með samþykki Torýstjórnarinnar, sem horíði svo öndverð móti Eússlandi, eignaðist Austuríki fyrirfram góðan hlut af dánarbúi Tyrkjans, en fjekk J>á mestu virSingu fyrir eignarrjetti hansr þegar grunur Ijek á að Gladstone vildi neyta samkomulags við Rússland, till þess a8 Berlínarheitin yr8u efnd vi8 Grikki. Innan ríkis stendur allt í sama horíi í vesturdeildinni sem málin komust í eptir síðustu kosningar til ríkisþingsins og getiS var í fyrra í þessu riti. Taaffe stendur enn fyrir rá8aneytinu, þrátt fyrir allar tilraunir enna þýzku «frelsismanna» og «ríkislaga* verjenda» a8 steypa honum af stóli. J>eir hafa haldiS sí8an í fyrra hvern fundinn á fætur ö8rum, þar sem vi8kvæ8i8 var sem fyr, a8 allt samband ríkispartanna kæmist á ringulreið og frelsiB færi forgörSum, ef þjó8verjar (þ. e. a8 skilja «írelsisvinirnir») næ8u ekki aptur því taumhaldi, sem þeir hef8u haft til skamms tíma. Vjer þurfum ekki a8 endurtaka þa8 hjer. sem rit vort hefir svo opt komi8 vi8, a8 gallinn á þessum «frömuðum» frelsisins í Austurríki er sá, að þeir geta ekki fengið af sjer a8 láta önnur þjóðerni njóta vi8 sig jafns rjettar e8a sjálfsf’orræðis. En nú er bágt að sjá annað, enn a8 vald þessara manna fari heldur þverranda, og a8 alþýða manna af þýzku kyni leggi nú minna trúnað enn fyr á orð þeirra, að þeir sje meginstoð ríkisins eða a8 þjóðverjar eigi svo mikið í ve8i, ef þeir láta t. d. Zecka og Galizíubúa komast á áþekka jafnrjettisstöS í alríkinu, og Madjarar hafa þegar náð. Á móti þeim er líka annar flokkur risinn — af þýzku þjóðerni —, sem kallar sig «íhaldsmenn» (Conservative), og eru i honum margir málsmetandi menn af eðalmönnum og af andlegu stjettinni. þessir menn áttu líka fundi me8 sjer i fyrra, og kvað mest að þeim sem þeir hjeldu í Linz 22. nóvembermánaðar. J>ar voru saman komnar 10 þús- undir manna, og var þar þýzkur greifi, Licbtenstein að nafni, sem lýsti með napurlegasta móti yfirdiæpskap og uppger8ar- kveinun landa sinna í Austurríki. þeir segSu. a8 þýzkt þjóðerni væri hjer á flæðiskeri og mundi þá og þegar drekkjast í armarlegum þjóðöldum, en sannleikurinn væri ekki annar enn sá, að þeir vildu kæfa annara þjóðerni. Hann sagði að það væri hlægilegt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.