Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 98

Skírnir - 01.01.1881, Page 98
98 AUSTURIiÍKI OG UNGVERJALAND. hve litiS þarf til a? gera þjóðverjum bimbult, ef grunur veríiur á, að Slöfum ætli aí vilja upp í skipi?. Hjer var tilefnið ekki anna? enn ab keisarinn hafSi mælt á pólversku viS hermennina og suma afira, og þá a?i gjöf uppdráttarmynd, sem hann sá á sýningarsal botgarinnar, en á henni er sýnt fundarmót þeirra Maximilians keisara og Sigmundar lta, Póiverjakonungs. Einn af enum auBugustu lendra manna í Galizíu, er furstinn Adam Saphieha, og fann einn frjettaritari (dagblaísins «Tagblatt» í Vín) hann a? máli skömmu síðar enn keisarinn hat'Pi veri?! í Kraká.. Furstinn haffei sagt, aS menn befðu gert iangt um of miki? úr fer? keisarans, því hann hef?i auSsjáanlega varazt allt, sem nokkurn grun hef?i mátt vekja um þaS, sem blöSin gerSu fleygt manna á milli. Hinsvegar hefSi hann enga dul dregi? á, aS landar sínir mundu halda bandalagi? vi? Czeka á þinginu í Vinarborg, unz hvorumtveggju þætti hlít aö því sem gert væri til rjettarbóta. I austurdeildinni er samkomulagi? betra, því Madjarar víkjast öSruvísi vib öllum sanngjörnum kröfum hinna slafnesku- þjóíflokka, enn þjóSverjar fyrir vestan Leitha. Nýlega hafa þeir vilna? Króötum í um framlögurnar til ríkisþarfa, og líkur þykja til a8 Króatar fái þa? af «Hergeiranum» tengt vib Jand sitt, sem þeir hafa lengi beizt. — Ladislaus Rieger, einn af for- ustuskörungum Czeka, ferSaíist í haust til Pestar, og var er- indi hans þaS, a? freista samkomulags vi? stjórnmálamenn Dng- verja um rjettarkröfur Böhmensbúa, e?a setja þeim fyrir sjónir, a? «Stefánskrúnan» (Ungverjaríki) þyrfti einskis í a? missa, þó «Venceslauskrúnan» (konungsrikiS Böhmenj næSi sínum rjetti. ílva? honum hefir á unnizt vitum vjer ekki, en þaS segja flestir aS Madjörum þyki viSsjárvert aS hreifa viS tvídeildarskipuninni frá 1867, enda eigi þeir mun meira á hættu enn þjóSverjar. í nóvember (9.—10. og 14,—15.) varS miki? húsahrun af jarSskjáll'ta í Agrarn, höfuSborg króata. Sögurnar af þessum voSa hafa ekki gert mikiS úr því manntjóni, er hjer varS, en meira úr húsahruninu og þeirri skelfingu, sem sló yfir borgarfólkiS. Nálega öll stórhýsi bæjarins — kírkjurnar, Spítalarnir, háskólinn r— hrundu eSa rofnuSu. Allir flýSu sem skyndilegast út úr hús-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.