Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 103

Skírnir - 01.01.1881, Page 103
RÚSSLAND. 103 'þá, sem stóSu fyrir öSrum sprengiugum, sprengivjelarnar, hva0an þær komu, um tundurefnin — já, um alla skipun samsæris- fjelagsins (níhílista), og svo frv. Enn fremur var sagt í sept- ember, a5 mikla málsókn ætti aS hefja í móti þeim sem hand- teknir hefSu verií, en af henni fóru þó engar sögur þegar til kom. GjöreySendur ljetu lítiS sem ekkert á sjer bæra, en þó komu þau boSaskeyti frá þeim, aS þaS væru öfgar einar og ýkjur, sem sagt væri um uppgötvanirnar, og menn skyldu bráSum komast aS raun um, aS þeir væru ekki í þá kreppu komnir, sem látiS væri. Allt um þab trúSu menn því helzt, ah þeir mundu vera upp tefldir, og festust í þeirri trú, þegar «atfara- nefndin» eSa atfaradómurinn var roíinn, aS sögn eptir ráSum Loris Melikoffs sjálfs, og hann settur fyrir stjórn innanríkismál- anna — en «meS sama umboBsvaldi til rannsókna og atfara,» sem hann haföi fyr haft. Nú var kyrrt áriS á enda og frainan af árinu nýja, en þaS var kyrrSin á undan fellibylnum. Honum laust á f inarzmánuSi þ. á. Sunnudaginn 13. marz ók Alexander keisari til reiSskála varSliSs síns fyrri hluta dags og skemmti sjer þar nokkra stund. í fylgd hans voru sonur hans, krónprinsinn Alexander, og bróSir, Michael stórfursti auk fleiri annara. Heim til hallar sinnar, eSa «Vetrarhallarinnar,» ók hann fram með skurBi einum, sem heitir KatrínarskurSurinn, en allt í einu heyrBu þeir’, sem þar voru á gangi, ógurlegan hvell, og tóku eptir því aS vagnarnir stöSv- uSust, og aS fylgd keisarans komst í þyrpingu. En rjett á eptir heyrSist nýr hvellur langt um harbari, og við hann brotn- uSu glergluggar í húsum hinumegin skurðarins. Fyrsti hvell- urinn var af sprengikúlu, sem ungur maður hafði kastað að vagni keisarans. Af henni lestist vagninn, svo að keisarinn varS að stíga út úr honum, en 4 menn feugu bana, og margir særSust af þeim sem vagninum fylgdu eSa voru þar nálægt. Hann gekk þá frá vagninum og vildi gá aS, hvernig manni liði sem hann sá fallinn, en í sömu andránni reiS að honum önnur sprengikúla, og er reykinn bar burt, sáu menn aS keisarinu lá í snjónum berhöfSaSur með andlitiS löðraS í bló&i, báða fæturna brotna fyrir neBan hnje, og með fleiri lemstrarsár á öðrum stöSum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.