Skírnir - 01.01.1881, Qupperneq 111
RÚSSLAND.
Jll
varnir af landsbyggja hálfu, og nú lá leibin opin aS höfn?iborg
þeirra, sera Merv heitir — Antiochia Marava á fyrri öldum —
og nefnd er í «Skírni» í fyrra. Hvort Rússar hafa haldi? her
sinum a? þesssari borg eSa látið þar stafar nema sem komi?
var, vitum vjer ekki, en líklegt þykir, a? þeir muni helga sjer
landiö til fulls og alls, þó Yiggastjórnin á Englandi hafi sagt.
a? erindi? hafi ekki veri? anna? enn hegna Tekkum fyrir rán
og útrásir. Annars er sagt, a? Rússar og Englendingar liafi nú
komi? sjer saman um, hva? hvorir um sig megi fyrir berast í
MiSasíu, og nú þurfi hvorugir um hinna rá? lengur ah ugga(?).
þa? vjer framast vitum hafa Rússar og Sínverjar sami? þa?
svo sín á milli, sem þá greindi á um út af Kúldjamálinu (sbr.
«Skírni» 1880, 93—95. bls.), a? hinir fyrnefndu skiluPu Sín-
verjum aptur dallendi einu — eSa Ilí-dalnum, sem svo nefnist
eptir á einni, sem ni?ur eptir honum rennur útí Balkas-vatn
—, en fengu á móti landgeira vi? Amúrfljóti?. En me? því a?
Sfnverjar ur?u svo a? kaupa aptur landeign sína, og gjalda þá
peninga («var?setu«-gjaldi?), sem Rússar heimtuSu, þó eir?i
þeim illa, og sumir af ráíherrunum í Peking rje?u lengi til a?
sœkja landi? meí vopnum í hendur Rússa. Hjer stóSu margir
á móti og var iengi kappdeilt um þetta mál í ríkisráði Sínverja.
Keisari þeirra er enn á æskualdri, og fyrir hans hönd hafa tvær
keisardrottningar (ekkjur), ásamt prinsi þeim sem Kung heitir,
ríkisforræ?i?. Önnur þeirra rje? málinu svo til lyktar, a? hún
bau? þeim ráSherrum, sem stríSinu vildu framfylgja, a? skuld-
hinda sig til á skjali ah greiSa Rússum herkostnaðinn, ef þeir
sigruíust á her Sinverja. YiS þetta var þeim öllum lokiS, sem
til ófriðarins hvöttu.
Seinast i aprílmánuði þ. á. — e?a í vikunni fyrir páska
hjá Rússum (eptir tímatali Júlíusar Sesars) — urSu GySingar
fyrir atsúg og ofsóknum af hálfu kristinna manna ( mörgum
borgum í suSurhluta Rússlands. Menn brutust inn í búðir og
hýbýli Gyðinga, brutu húsbúnaðinn og spilltu öllu sem fyrir þeim
varS, ræntu varningi þeirra, en börSu þá sjálfa og limlestu.
Mest brög? urSu aS þessum ærslum í bæ þeim, sem EHsabet-
grad (-garSur) heitir. Hjer búa 10,000 GySingar, en íbúarnir