Skírnir - 01.01.1881, Qupperneq 115
KÚMENÍA.
116
staBiS fyrir ráSaneyti «Rdmenajarls.» Á yngri árum varS hann
aS fara úr landi, og var talinn í flokki byltingarmanna; því er
og bætt viS, aS bann liafi í Paris bundiS lag sitt viS þá menn,
t. d. Arnold Riige, Ledru Rollin, Mazzíní og fl. En þessi
maSur vitkaSist og þroskaSist svo, aS hann varS einn af helztu
skörungum þjóSar sinnar. Hann hefir ávallt haft vakandi auga
á því, aS Rússar næSu ekki því handarhaldi á Rúmeníu, aS
sjálfsforræSi þjóSar sinnar yrSi hætta búin, og þetta hefir hann
viljaS efla og tryggja, er fiann gerSi landiS aS konungsríki.
Hann mun nú þykjast hafa lokiS góSu ætlunaarverki, enda hefir
hann sagt af sjer stjórnarforstöSunni, en viS henni hefir tekiS
bróSir hans, Demetríus Bratíanó.
«Skírnirn gat þess í fyrra, aS Rúmenar höfSu veitt GySing-
um þegnrjettindi, en þaS virSist sem þeir eigi ekki viS stórnm
betri kjör aS búa enn fyr, enda geta engin lög rýmt út óbeit
manna og hleypidómum. þaS hefir borizt, aS fjöldi af þeim
hugsi til aS fara til nýlendubólfestu á Jórsalalandi, og aS þeir
hafi skoraS á bræSur sina í öSrum löndum aS veita sjer fjár-
styrk til landnámsferSarinnar.
Serbía.
Af ráðherraskiptum og því er til bar.
Hjeðan er ekki annaS aS segja, enn þau ráSberraskipti, aS
Ristic og hans málsinnar hafa orSiS aS gefa upp stjórnarvöldin
viS þá menn, sem taldir eru meSal íhaldsmanna. Ristic má
reikna meS þjóSernismönnum, og hefir öll árin samfleytt staSiS
í forvígi fyrir rjetti og frama þjóSar sinnar, eba veitt stjórn
Serba forstöSu, síSan þeir færSust þaS í fang aS leysast
undan yfirráSum soldáns í MiklagarSi, og höggva sig úr tengslum
viS Tyrki. En meS því, aS hjálpin og liSsinniS kom nálega allt
frá Rússum 1876, og Serbar áttu þaS þeim aS þakka, aS Tyrkir
fengu ekki aS ganga harSar aS eptir sigurvinningarnar, þá var
þaS náttúrlegt, aS Ristic hneigSist aS Rússlandi og vildi þakka
8*