Skírnir - 01.01.1881, Qupperneq 116
116
SERBÍA.
J>a& sem lengst, sem honum Jótti mestra þakka vert. Af þessu
leiddi líka, sem eSlilegt var, a& hann varð Austurríki miSur
leiSitamur, enn óskaS var í Yín og Pest. Ristic þótti, aS
Austurríki vildi bera Serba sem aöra ráSum viS Dúná (sbr. upp-
hafsgrein þáttarins um Austurríki og Ungverjaland), og þessvegna
var hann svo tregur til aS haga járnbrautarlagningum og tollum
í Serbíu, sem þaSan var til mælzt — eSa rjettara sagt, heimtaS.
KvaSirnar voru þær, aS brautir Serba skyldu á tilteknum stöSum
tengdar viS brautir Ungverja, og hvaS tolla snerti, þá skyldu
Austurríki og Ungverjaland njóta sömu hlunninda sem þau ríki,
er mestra nytu. þetta hafSi Austurríki líka skiliS til í Berlín
1878, er Serbía var gerð aS sjálfstæSu ríki, og þóttist því hafa
«lög aS mæla,» þegar kvöSunum var haldiS aS stjórninni í Bel-
grad. Allt fyrir þaS fór Ristic undan í lengstu lög, en í októ-
bermánuSi komu svo hörS skeyti frá Haymerle kansellera*), aS
hann sagSi af sjer forstöSu stjórnarinnar. Sessunautar hans
fylgdu honum, en þeir menn tóku viS stjórnarvöldunum, sem
vildu slaka til við nágranna sína fyrir vestan og norðan. Sá
maSur heitir Pírótjanac, sem er forseti ráSaneytisins nýja.
Czernagora eða Svartfjallaland (Montenegro).
Vjer höfum í upphafskafla ritsins skýrt frá því, hverjar lyktir
urSu á málunum meS Svartfellingum og Tyrkjum og hverja reki-
stefnu stórveldin urSu fyrir þeim aS hafa. Vjer þurfum hjer
eigi öSru viS aB bæta, enn þeirri leiSrjetting frásögu vorrar, aS
þaS var Corti greifi, sendiherra Ítalíukonungs, sem þá var
orSiun í MíklagarSi, sem fann þau úrræSi aS láta Svartfellinga
fá annaS land í staSinn fyrir Plava og Gúsinje, og aS bærinn
Dulcignó var ekki til tekinu í fyrstu, en uppástuugan um hans
afsölu muu hafa komiS frá Karolyi greifa, sendiherra Austur-
*) Hótað tollhækkun á móti á varningi og ílutningum frá Serbíu, *eða
öðru harðara, ef ekki dygði."