Skírnir - 01.01.1881, Page 123
TYÍtKJAVELDI.
123
Grikkland.
Málalyktir. — Mannslát.
Grikkir eru ekki ánægSir með lyktirnar á kvaSamálinu eSa
efndir stórveldanna á Berlínarbeitunum, ef þaS mætti svo kalla,
sem þessi «hæstirjettur» Evrópu dæmdi Grikkjum í hlut af’ land-
eignum Tyrkja. Tvisvar tóku þau til málsins, og mörkuSu ríf-
legar fyrir í seinna skiptiS um landsafsöluna, en aShaldiS bilaSi
þegar á skyldi reyna (í MiklagarSi), og úrræ&in urSu, aS knýja
Grikki þvf fastara og segja þeim, a)3 þeir yrSu aS kunna sjer
hófiS og taka viS því, sem stórveldin gætu útvegaS; en seg&u
þeir Tyrkjum stríS á hendur, þá yrSu þeir sjálfir sig aS á-
byrgjast, en þau mundu þá kveSast laus allra mála. Hjer var
úr vöndu aS ráSa. Grikkir höfBu aS vísu mikinn her vopnbúinn,
eSa allt aS 80 þúsundum hermanna, og höfSu kostaS miklu til
flota síns, hafna og annara landvarna, en vissu vel, að hjer var
viS ofurefli að etja, ef þeir nytu engra fulltingis aS, því Tyrkir
höfSu mikinn og vígvanan her saman dreginn í þessalíu og
Epírus, en floti þeirra margfalt öflugri. Hinsvegar máttu þeir
aS því vísu ganga, aS gríska fólkiS í löndum Tyrkja mundi
verSa allskonar harmkvælum háS, og þó sjer tækist aS vinna
löndin af Tyrkjum, mundu þau verSa aS leikslokum rústum
líkari enn byggSum. Endirinn varS, aS Grikkir þágu þaS, sem
nú bauSst, þó þaS yrSi meir enn þriSjungi minna enn til var
tekiS í Berlín. Allt um þaS samsvarar hinn nýi landauki
Grikkja (250 Q mílur) hjerumbil þriSjúngi þess lands, sem þeir
áttu áSur — aS eylöndum frá teknum. Sumir segja, aS fólks-
fjöldi Gríkklands aukizt um rúmlega 300,000 (aSrir segja l/«
millíón) manna. Af Epírus fá þeir ekki neina lítinn geira, og
þar á Arta, fljót er svo heitir, aS ráSa merkjum aS vestanverSu,
en svo gengur línan í landnorSur, og austur á bóginn, þegar til
þessalíu kemur. Af henni hljdta Grikkir raestan og beztau hluta,
og á honum eru helztu bæirnir, t. d. Larissa meS (25,000 íbúa),
Salambría og Turnavó. Enn frernur bærinn Tríkala (10,000),
en í landinu umhverfis er mikil sauSljárrækt; sauSfje hjeraSsbúa