Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 125

Skírnir - 01.01.1881, Page 125
DANMÖRK. 125 Kaupmannabafnar og buðu Vilhjálmi priusi (Georg konungi) kórónu Grikklands. Danmörk. EfDÍságrip: þingsögugreinir. — þingmannaskipti. — Vígvarnahugur Dana; ráðlegging eins rithöfundar, og ivernig henni var tekið. — Árferði, atvinnuhagur, sýningar m. fl. — Kirkjur og stórhýsi; minnisvarði. — Fædd prinsessa; börn konungs og drottningar sækja þau heim; ferð til þýzkalands — Af nýjum ritum og fl. — Lát þeirra Karólínu Amalíu og Karólínu konu Ferd. erfðaprins. — Önnnr mannalát. í þetta skipti verSur skjótt yfir fariS ti&indin frá Danmörk, enda er hjeSan fátt sögulegt aS segja. Um flokkadeildir Dana er meira enn nóg talaS í undanfarandi árgöngum, og vi&skipti flokkanna á Jingfundum og öSrum fundum, rimmur þeirra og skútyrSi eru orSin höfundi Skírnir eins leiSinleg og mörgum öSrum. Já, þaS er vízt ekki ofsagt, aS margir málsmetandi menn eru nú orSnir hundleiSir á þingþrefinu og lokleysunni á þingunum síSustu, þar sem nálega ekkert hefir náS fram aS ganga af því, sem miklu þykir skipta, en svo mikill tími hefir lent í þjarki og fjölmælgi. þaS er almæli, aS þaS finnist ekkert þing í heimi, sem situr svo lengi yfir nýmælum sínum og lagabótum, sem ríkisþing Dana. Fyr enn eptir 3—4 mánaSi kemur sjaldnast fjárlagafrumvarpiS frá fulltrúadeildinni, og verSur því jafnan aS lengja þingsetutímann. í fyrra sátu Danir á þingi frá 6. octóber til 2 4. júlí, og þó var endurskoSun herlaganna eina nýmæla afrek þingsins, sem nokkuS þótti aS kveSa. þetta áriS hefir þingsetan ekki orSiS svo löng, því þingmenn tóku ekki til starfa fyr enn í byrjun nóvember- mánaSar, og voru ekki komnir lengra enn fram í raaímánuS (7da) þegar konungur baS fólksdeildarmenn aS taka hvíld á sig til nýrra kosninga (24. maí). Síðan verSa hinir nýju fulltrúar kvaddir á þing til aS lúka viS fjárhagslögiu. í þinglausnarbrjefinu har konungur fulltrúunum í fólksdeildinni á brýn, aS þingiS hefSi brostiS bæbi «atgerfi og vilja» (Evneog Villié) til aS koma lyktum á jafuvel minni hluta þeirra nýmæla frumvarpa, sem upp hefðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.