Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 134

Skírnir - 01.01.1881, Page 134
134 DANMÖKK. af t*ví prentaS enn lta heptiS, og má vera, a8 „Skírrnir11 minnist betur á þa8 í næsta skipti. Stephens prótessor í Kaupmanna- höfn hefir þegar teki8 til andmæla í nokkrum ,,fyrirlestrum“ sem hann hjelt vi8 háskólann, þar sem hann fær8i margar líkur til, a8 go8afræ8i NorSurlanda væri langt um eldri, enn Bugge ætlaSi. Honum þykir þa8 engu málí taka, a8 víkingarnir á 9. og 10. öld skyyu hnýsast eptir trúarhugmyndum kristinna þjóBa til a8 laga og fága me8 þeim sína trú, þá trú sem þeir skeyttu langt um minna um, enn herfang og hervirki til au8s og sældar. NorSurJandatrúin hafi legi8 í fjörbrotum á þeim öldum, en þa8 hafi aldri veri8 deyjandi trúarbrög8, sem hafi þý8st hugsunarbúning nýrrar trúar e8a leitab sjer lífgunar í hennar uppsprettum, eu hitt hafi átt sjer sta8, a8 þau trúarbrögB, sem stó8u í blóma, samlögu8u sjer og ummyndu8u annarlegar hugmyndir. Latínsk or8, latneskar og grískar hugmyndir hafi komizt inii í tungu og sagnir NorBurlandabúa tveimur e8a þremur öldum á undan hinni 9de öld, e8a jafnvel miklu fyr. Enn fremur sag8i Stepbens, a8 Bugge bef8i rnislesi8 og misskili8 fornenskar rúnir, og raki8 yms nöfn ab röngum uppruna. í vetur hafa lótizt tvær konur af konungsætt I)ana, sem komnar voru a8 efstu stigum mannsæfinnar. Önnur þeirra var drottningin €aroline Amalie, ekkja Kristjáns 8da, en hin erf8a- prinsessau Caroline, ekkja Ferdinands erfSaprins (fædd í Kaupmanuahöfn 28. okt. 1793, dó 31. marz þ. á.), komin á 8da ári8 yfir áttrætt. Drottningin anda8ist 9. marz þ. á. Hún var dóttir Friöriks hertoga af Ágústenborg, fædd í Kaupmannahöfn 28. júni 1796. Hún var 19 ára, þegar hún giptist manni sín- um, og henni var þá jafnt viö brugBiö fyrir fegurö og menntun. Hún var8 ekkja 33. janúar 1848. Hún hefir leift sjer bezta einræmisorÖ fyrir margra kosta og kvendyg8a sakir, en sjerílagi fyrir hjálpsemi vi8 fátækt fólk, og framlög tií stofnana og hælisvista handa munaSarleysingjum, fátækum sængurkonum og fi. þessh. Af ö8rum mönnum sem látízt hafa sí8an í fyrra, skal þess- ara geti8: 26. júlí dó Andreas Bunzen, 69 ára aö aldri, sem er kunnur sumum læknum vorum á íslandi, frá þeirn tíma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.