Skírnir - 01.01.1881, Page 135
NOREUUR,
135
er hann var prófessor við háskólann og læknir («handlæknir»)
við Friðriksspítala. — 9. nóvember dó A. P. Bergreen pró*
fessor að nafnbót, organsleikari og IjóSlagasmiSnr, 79 ára aS
aldri. J>að sem bonum verðnr lengst til frægSar, er þjóSlaga-
og sálmalagasafn hans («Folkesange og Melodier») frá Danmörk
og ymsnm löndum öÖrum (einnig frá Islandi), en J>ar eru lögin
Ö)1 nótuS fyrir „fortepíanó® (hljómbyrðing?). — í nóvember (21.) dó
líka H. G. Bohr, prófessor aö nafnbót og skólameistari. Hann
er höfundur kennslubóka í veraldarsögu, og munu sumar feirra
kunnugar á Islandi. Hann varð nær "því 68 ára gamall. — Á
jólanóttina andaöist F. T. Schmidt, prófessor í líkskuröarfræöi,
ágætur vísindamaöur í sinni giein og talinn einn af frammúr-
skarandi kennurum háskólans. Hann var 54 ára gamall, haföi
kennt hjartmeins í nokkurn tima og dó af aÖsvifi sem því fylgdi
Noregur.
Efniságrip: Ríkislagadeilan. — Ráöherraskipti. — Nokkuð af þingi. —
Af Björnstjerne Björnson ; minnisvarði Wergelands. — Minnisvarði
Kristjáns fjórða. — Bindindisfjelög. — Afli við Lófót. — Húsbrunar. —
Mannalát.
Vjer fylgdum í fyrra þingsögu Norömanna til þingslita og
sögöum hvar stríöinu var komiö meö stórþinginu og stjórninni
um neikvæöisrjett eÖa lýritarvörn konungs í ríkislagamálum, eöa
uin breytingar grundvallarlaganna. Allt stendur enn í sama stað,
og ekkert mót sjest til aÖ meiri hluti stórþingsins, eöa Sverdrúps-
flokkurinn, hugsi til annars enn halda svo stefnunni, sem nú er
ráöiö. Á hinn bóginn lætur stjórnin og hennar lið engan bilbug
á sjer sjá, og það virðist sem hún treysti því, að álit almennings
snúist svo að hennar máli innan næstu kosninga, að sigurvonin
verði hinum brigðulari, er þar að kemur, enn þeir gera ráð fyrir.
Stjórnar megin hafa menn gengið í fjelag, sem nefnist „nóveniber-
fjelagið“, og heldur það fundi til að boða kenningar sínar og þær
eru, að álykt þingsins 9, júní 1880 sje ógild og ólögmæt, því