Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 141

Skírnir - 01.01.1881, Page 141
NOREGUR. 141 vi5 stödd varðavígsluna. „Vondur var hann“, sögSu hægrimenn bæSi í Noregi og í Danmörk, „en verri verSur hann, þegar hann kemur frá Vesturheimi, magnaSur eins og hann hefir orSih í allri foráttu í öSru eins ódæmalanda". Allt varS þó til ónýtis, og meirihluti forstöSunefndarinnar vildi engu breyta. B. Björnson kom til Kristjaníu í tækan tima, og var honum þá tekiS meS mesta fögnuSi af borgarlýSnum. HátíSardagurinn var þá fyrir hendi og nú sló öllu í þögn, þó ólundarsvip bryghi fyrir á sumu fólki, t. d. embættislýb, stórkaupmönnum og blaSagörpum hægrimanna. Til hátíöarinnar var sem bezt búizt, og fór hún fram meS raestu viShöfn, prosessíum (ab varSastöSinni) söng og ræSuhaldi — en veizlum um kveldiS og uppljóman borgarinnar. B. Björnsson er ágætasti mælskumaSur, og erindi hans var bæSi snjallt og skörunglegt. Hann lýsti þar andlegu atgerfi Wergelands og miklu mannkostum, fór síSan yfir æfi hans og afrek frelsinu til handa og sjálfstæSi Noregs. Allt fór hjer fram meS alvöru og stillingu, og hátíSarhaldiS varS flestum hiS minnilegasta. HátíS- arsöngurinn var eptir skáldiS Jonas Lie, og þar var líka annar söngur sunginn eptir Kristofer Jansson (sem kom til íslands þjóS- hátíSaráriS), og er þar víSa djarflega aS orSi kveSiS. MeSal þeirra, sem lögSu mikla blómsveiga á stall varSans voru tveir GySingar, annar frá SvíþjóS en hinn frá Noregi. Wergeland varS líka fyrstur allra til þess, aS berjast fyrir því, aS GySingar mættu fá landsvist í Noregi, þó vistarbanniS yrSi ekki tekiS úr lögum fyr enn 10 árum eptir fráfall hans. NorSmenn afhjúpuSu og vígbu í lok septembermánaSar í Kristjaníu minningarvarSa Kristjáns 4Sa, sem kalla má höfund þessarar borgar. J>ar var Oskar konungur viSstaddur og margt annaS stórmenni, og í veizlunni um kveldiS (28. sept.) hjelt hann minnisræSu borgarinnar og baS henni beztu heilla og þrifnaSar. VarSann hafSi gert sá myndasmiSur, sem Jakobsen heitir. í Noregi eru 60 bindindisfjelög, en tala fjelagsmanna 10,000. BlaS þeirra „Mannvininn“ („Menneskevennen") halda af þeim 3000, en ritstjóri þess er læknir O, Jensen aS nafni. I lok marzmánaSar (vertfSarinnar ?) var aflinn viS Lófót (innanmeginn) 2IV2 millíón þorska og 4 mill. fyrir utan eyjarn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.