Skírnir - 01.01.1881, Qupperneq 143
NOREGUR.
143
a8 kólera geisaSi í borginni, og fæstir sinntu söngvagleðinni e8a
öSrum skemtunum. þetta olli, a8 hann komst bjer í mestu
vandræ&i, en ekkju einni, sem hann bjó hjá, leizt fyrir þá sök
svo vel á hann, a8 henni þótti hann líkur syni sínum, sem hún
hafSi misst, a8 hún veitti honum liBsinni. Yi8 þetta ilengdist
hann í borginni, þar sem hann haf8i or8i8 svo á flæbiskeri
staddur og nær því hungurmorSa, og gat loks noti8 svo listar
sinnar, a8 honum græddust 1600 króna. Eptir þa8 bjelt hann
til Ítalíu, og var sú för hans upphaf fræg8arinnar, en fór sí8an
margar slíkar til allra landa álfu vorrar, sem hjer yr8i of langt
upp a8 telja. I Ameríku græddist honum jþó mest fje, en var8
ekki haldsamt á því, og missti þa8 a8 mestu leyti aptur, þegar
hann rjezt i a& kaupa land löndum sínum til nýlendubólfestu.
En síSan giptist hann þar dóttur stórauSugs manns, og vann sjer
enn inn ærna peninga á fer&um sínum bæ&i í Evrópu og
Ameríku. Ole Bull var mikill vexti og karlmannlegur, höf8ing-
legur ásýndum og mikilmenni i lund og allri framgöngu. Hann
elska8i mjög Noreg og þjóBina, enda fannst þa8 á sumu ljó8-
lagasmí8i hans, a8 bylgjuhljó8 strandanna og niBur fossanna hafSi
blandazt þeim tónum, sem komu frá fi81u hans, og þá eigi sí8ur
söngvar og dansar fólksins. Allt þetta gerSi leik hans svo einkenni-
legan, a& margir urbu sem töfrum lostnir er á heyr8u. Útför
Ole Bulls fór fram me& svo miklum vi8hafnarbrag og vi8 tilsókn
manna frá fjarlægustu hjeru8um, a8 þa8 votta8ist f fyllsta lagi,
hverju óskabarni þjó&arinnar bjer var fylgt til grafar. Yfir kistu
hans flutti Björnstjerne kve&juræ8u í nafni vina hans og vanda-
manna og ættjar&arinnar, og útlistaSi þa8 me8 frábærri snilld og
í áhrifamiklu máli, hver skörungur og «ástmögur» Noregs lá þar
hniginn. — Vjer getum þess a8 endingu, a8 Ole Bull hefir stofn-
a& «þjó81eikhúsi8» í Björgvin, og til gripasafns borgarinnar gaf
hann eptir sinn dag ymsa fjemæta muni, t. d. höfu&sveig af
gulli, dýrustu gimsteinum settan, sem borgarbúar í San Fran-
cisco gáfu honum, auk annara sæmdargjafa, or8na sinna og fl. —
Af ö8rum mönnum nefnum vjer tvo, sem hafa látizt í vor. Ann-
ar þeirra er P. D. Kildal, málafærsluma&ur vi8 æzta dóm Nor-
egs, fyrrum þingma8ur og forseti þingsins. Hann var einn af