Skírnir - 01.01.1881, Side 145
SVÍÞJÓÐ.
145
aSrir, l)ó forraaBur hennar hafi verið foringi þeirra. þrautamál
konungs og stjórnar hafa landvarnirnar lengi veri8, og yfir þeim
sitja tvær nefndir í Stokkhólmi, en vera má, aS „landmanna11-
flokkurinn, hafi þessvegna þegar horft öndverBur viB, aS þeir
búist viS, a8 frumvörpin fari í aðra átt enn þeir kjósa, RáSherr-
arnir beiddust framlaga til járndreka, en þeim var synjaS. þing-
menn fjellust þó á, aS peningunum yrði varib til minni skipa
(,,mónit.ora“). Af nýmælum stjórnarinnar, sem fram gengu og
meira sættu, nefnum vjer tvö: um lenging «norðurbrautarinnar»
til Ángerman-elfi, og um dómpróf og dómauppsögu í undirdóm-
um í heyranda hljóði. þar að auki voru veittar 5 mill. króna
til lána þeim fjelögum til handa, sem gangast fyrir nýjum brauta-
lagningnm. Frumvarp um útfærslu kosningarrjettar var fellt í
í efri deildinni.
Sofía drottning hefir veriB heilsulasin síSustu árin, og stund-
um þungt haldin. í fyrra vor tók hún þaS ráS, aB leita lækn-
inga hjá Metzger í Amsterdam, sem fundið hefir gnúnings aðferS-
ina, er svo vel hefir gefizt í öllum liðaþjáningum og fl. jþað er
sagt, aB hún hafi sótt til hans töluverðan bata. í marzmánuBi
þ. á. varS konungur veikur af lungnabólgu og lá rúmfastur
nokkurn tíma. Drottning haus var þá á Englaudi, en skundaði
ferS heim, er húu fjekk þær frjettir. HiS sama gerði krónprinsinn
(Gústaf), en hann var þá í Karlsruhe (í Baden), því hann var
þá í bónorðsför, og lofaðist dóttur Vilhjálms Badenshertoga. Hún
heitir Viktoría, dótturdóttir Vilhjálms keisara, en fabir hennar er
dótturson (Sofíu) Gústafs konungs fjórða, og tengist svo ætt
Bernadottes viS Vasaættina. — í vor ferðuSust þau bæði saman,
konungur og drottning til Hollands og Englands, en hún ætlaði
þá aptur aS vitja Metzgers doktors.
í fyrra sumar voru tveir fundir sóttir í Stokkbólmi frá öll-
um NorSurlöndum. Annar þeirra var náttúrufræSingafundur
(1.—14. júlí) en hinn skólakennara (kvenua sem karla), í fyrra
hluta ágústmánaBar. Á náttúrufræSingafundinum voru 125 frá
Danmörk, 75 frá Noregi, en Svíar 443; 16 frá Finnlandi. þaB
var 12, fundurinn í tölunni þeirra fræSimanna á NorSurlöndum.
Skírnir 1881. 10