Skírnir - 01.01.1881, Síða 147
AMERÍKA.
147
nálægt Sundsvall (af gneistum frá reykháfnum). J>eim sem voru
J)á í apturstafni skipsins var svo lífhætt, a& þeir stukku útbyrðis,
en áður björg var vi& komið, voru ð drukkna&ir.
Mannalát. 23. sept. dó í Stokkhólmi einn af enum orö-
iag&ari uppdráttarmeisturum Svía, Jóhann Edvard Bergh) f.
28. sept. 1828). Hann tók stúdentapróf í Uppsölum 16l/s árs
gamal), byrja&i a& stunda nattúrufræSi, og haf&i numib þa& sem
þurfti til prófs, sem námaembættismenn gangast undir, þegar
hann beiddist tilsagna í uppdráttarlist af manni, sem kenndi hana
vi& háskólann. ViS þaS vakna&i hann svo vi& því, sem bjó í
honum innst og ríkast, aS haun sleppti prófinu og gaf sig upp
frá því mest vi& uppdráttarlistinni (landplássauppdráttum), og
fór ,til Dusseldorf a& njóta tilsagnar af Nor&manninum Gude
(1851). Fyrir uppdrátt af landsplássi í Úrí (á Svisslandi) var
hann ger&ur a& fjelaga listaskólans í Stokkhólmi. 1870 komu
til sýninga uppdrættir eptir hann af birkiskóglendum, og þóttu
þau vera hin mestu snilldarverk. Eitt þeirra var keypt handa
safninu í Kristjánshöll í Kaupmannahöfn. — 21. marz þ. á. and-
a&ist í Stokkhólmi sagnaritarinn An de rs Fryxell, prófessor, 86
ára aS aidri. Frægast af ritum hans er «Berátte)ser ur svenska
historien* (45 bindi).
Ameríka.
Bandaríhin (nor&ur).
Efniságrip: Af Garfield (forsetanum nýja) og háttum hans. — Hátíð í
Washington, inntak forsetaræðunnar. — Nýir ráðgjafar. — Manntai;
íbúatala stórborga. — Af norðurhafssiglingum. — Auðkonur. — gveltisaga
— Voði af eldingu. — Manntjónsferð.
Um forsetakosninguna fór svo sem til horf&i og flestum þótti
víst, a& James Abraham Garfield vann kjörsigurinn vi& inikinn
atkvæSamun (214 atkv. móti 155), þa& er sjötta kosningin,
sem hver á fætur annari hefir gengiS bandavaldsmönnum*) í vi)
*) Vjer tökum þetta orð upp eptir «Almanaki þjóðvinaijelagsins um
árið 1882», til þýðingar nafnsins «the repuhlicans», því það virðist.
10*