Skírnir - 01.01.1881, Page 148
148
AMERÍKA.
og má vera, a8 svo fari optar. Vjer sögSum nokkuS af þessum
manni í fyrra, æfi hans og mannkostum, og höfum ekki heyrt
síSan annaS vottaS í neinum sögnum, enn að hann sje afbragSs-
maSur í öilum greinum, menntaSur, vitur og kjarkmikill. Vjer
getum þó bætt því þegar viS, sem bindindismenn á Islandi kynnu
aS vilja vitna til, aS hann bergir ekki öSrum drykk enn vatni
og mjólk í staSinn fyrir vín, og hiS sama er sagt um konu hans
og börn. Garfield á búgarS mikinn og rausnarlegan skammt
frá Cleveland í Óhíó. J>ar heimsótti hann maSur (frjettaritari) í
vetur, sem sagSi síSan af viStökunum, viBmóti húsbóndans og
hýbýlaháttum í blaSinu «The World». Garfield er 49 ára aS
aldri, en gestur hans segir, aS hann sje langtum unglegri í sjón
aS sjá, og á myndunum sýnist hann eldri, eSa milli fimmtugs og
sextugs. þegar inn var komiS í húsiS, biSu gestirnir húsbóndans
í miklum og fögrum forsal, en veggirnir alsettir fögrum og dýrum
uppdráttum. þar voru þá fleiri fyrir, aS komnir ýmissa erinda
vegna, sem þeir áttu vib hinn nýja forseta. Undir eins og Gar-
field hafSi tekiS þá tali, fannst frjettaritaranum mikiS um, hve
skýrt Og fjörlega hann kom fyrir sig orSi, hve málfæriS var
snjallt, og hvert skörungsbragS var á öllu viSmóti hans. þegar
flestir enna aSkomnu voru á burtu, þá frjettaritarinn boS hans
aS bíSa miSdegisverSar, og hafbi þá tækifæri til aS litast um í
hýbýlunum og eiga meira viStal viS forsetann og konu hans.
í öllum sölum voru bókaskápar fullir af beztu ritum og íyrirtaks-
verkum fyrri og seinni alda (grískum, latneskum, frönskum,
enskum og þýzkum). Frjettaritarinn sá, aS þaS var alit satt sem um
Garfield hafSi veriS sagt, aS hann væri fróSur maSur og víS-
lesinn. Hann hafSi kennt sjálfur konu siuni latínu, en hún sagt
svo sonum sínum til í henni, þegar þeir voru komnir á náms-
aldur. cMenn verSa», sagSi hershöfSinginn, «aS hafa sjer eitt-
hvaS til andlegrar hressingar, þegar menn eiga, eins og jeg hefi
átt, í sifeldum störfum á þíngum og fundum, því annars verSa
menn aS einskonar steingerfingum, A þingunum varS jeg aS
láta nær, þar sem þeir fyrrurn kölluðnst ‘federalists», en gæti maður
þá kallað hina {•the democratS‘) ríkjavaldsmenn, eða ríkjavini 't