Skírnir - 01.01.1881, Side 149
AMEKTKA.
149
gegna J>ingmálnnum, og á milli þinga fundamótum og ræðuböldum
til a8 verja málstaS bandavaidsins, sem jeg held sje landi mínu
hollast og heillavænlegast. En hjáverkin mín bafa alltjend
lent i i8kun góSra rita, og einn tíma var þa8, a8 jeg gat
haft tóm til að lesa rit djúpsærra spekinga, og ritaSi upp eptir
þeirn atriSisgreinir. í annan tíma iökabi jeg eingöngu hernabar
sögn þjóðanna frá fyrstu öldum og til vorra tíma, og hjer getið
þjer sjeö vottinn», sag8i hann. um lei8 og hann tók út úr
einni hillunni afarmikla bók og rjetti ’nana a8 gesti sínum, en
f henni voru greinirnar — á öllum höfuStungum — sem hann
haf8i skrifab upp sjer til minnis. Sjálfur sagBist hann aldri
hafa fengi8 tíma til a8 rita neitt, sem sjer þætti mark a8,
nema einstöku greinir í tímarit um landstjórnar-, fjelags- e8a
búna8ar-mál. En af bor8haldinu sagBist manninum svo, a8 þa8
hef8i veriS sparneytnislegt, fáir rjettir og einfaldir, vatn og
mjólk í glösum og tevatn vi8 munnbætisrjettinum. — Hann segir,
aB Garfield sje mjög trúrækinn, og heyri til þess trúflokks þar
vestra, sem „GámpbellÚaru nefnast.
Hinn nýi forseti tók vi8 embætti sínu í Washington 4. marz
mán. og fór þa8 fram me8 mikiili viShöfn, sem vandi er til. ABset-
urshöll forsetans heitir «Hvítahúsi8», og þa8an ekur hann og
me8 honum varaforsetinn — i þetta skipti maSur, sem Arthur
heitir — til þinghallarinnar (Capitolium). þeim fylgdu í vor
miklar og frí8ar sveitir af hernum og borgarli8inu, auk ymsra
fjelaga og allra þeirra nefnda frá ymsum pörtum bandaríkjanna,
sem þanga8 voru komnar og gengu í þeirri skrúBfylgd. J>eir
gengu upp í sal öldungaráSsins og J>a8an fór Garfield út á
svalirnar á austurbli8 hallarinnar og flutti þa8an kve8juræ8una.
Hann rakti hjer höfu8vi8bur8i í sögu ens mikla þjóSveldis og
komst svo a8 or8i, a8 engin umbreyting væri meiri orBin enn
sú, sí8an rikisskráin var3 til og varlögtekin, er hinum svörtu mönnum
var veitt lausn og jafnrjetti. Honum fórust svo or3 um þetta
þjóBkyn, a8 þar væru efni í beztu þegna þjóSveldisins, og allir
dugandi menn ættu a3 sýna enum svörtu mönnum umbur8arlyndi,
me8an þeir væru a3 keppast fram a3 vegum Ijóssins og framfaranna
me8 þolinmæSi og hógværi. Hann kallaSi illa or8i8, er menn