Skírnir - 01.01.1881, Page 151
AMERÍKA.
151
gó&an róm a8 ræSunni og er henni var lokið vann Garfield þann
ei8, sem lögin segja fyrir, og tók vi8 heillaóskum þeirra manna,
eem vi8 voru staddir. Sá enn fyrsti, sem frambar óskirnar og
tók honum í hönd, var Hayes, forsetinn sem fór frá embættinu.
Eptir þaB var eki8 aptur til „Hvítahússins", og þa8an, e8a af
háum setpalli úti fyrir horf8i forsetinn nýi og mart stórmenni
— þar á me8al þeir Hayes og Hancock, sern bar lægra hlut vi8
kosninguna — á hergöngu liBsins þar fram hjá, og á fánaburS
allra fjelaganna, og stó8 j)a8 á i tvær stundir. BlöBin sögBu,
a8 100,000 manna muni hafa sta8i8 í rö3um á strætunum og
borft á þessa skrúSgöngu. SíSar um daginn tók forsetinn á
móti þeim nefndum, sem sóttn á fund hans, en um kveldiB var
öll borgin uppljómu3, og þá fór hann til mikillar dansveizlu, þar
sera 6000 manna tóku þátt í fögnuSinum.
Nýir forsetar Bandaríkjanna taka. sjer .jafnan nýja ráBgjafa.
Garfield þykir hafa fari3 hyggilega a8 ráSherrakjörinu, er hann
hefir kosi8 sjer þá menn, er heldur vilja mi31a málum me3 höfu8-
flokkunum enn vekja kappdrægni þeirra, og suma sem standa
nokkuS bil beggja. Flestir þeirra hafa átt sæti í öldungadeildinni.-
Af þeim nefnum vjer þessa menn: Blaine, sem stendur fyrir utan-
ríkismálum. Honum hefir opt veri3 haldi3 fram til forsetakosn-
ingar, og er talinn meb mestu skörungum Bandaríkjanna. Annars
hefir hann veri8 ritstjóri blaSs eins í Maine, sem hann hefir
stofna3, og þá ritstjórn hafSi hann á höndum til þess í lok
febrúarmánafear. Kirkwood heitír sá ma3ur, sem hefir tekiS vi8
forstöBu ínnanríkismálanna. Hann er frá Jova, er af lágum
stigum, og befir komizt fram álíka og Garfield fyrir eljan sina,
fremdarhug og kappsmuni. þriSji skörungurinn er Windom, sem
hefir tekiS vi3 fjárhagsmálum, frá Minnesóta, og er talinn fyrir-
taksmaBur til þeirrar stjórnar. DómsmálaráSherrann heitir Mac
Beagh, hefir ekki st.aði3 fyr í þjónustu ríkisins, en hefir fengiS
miki3 or3 á sig fyrir sakvarnir og málafærslu. Vjer nefnum
enn hermálarábherrann, Robert Lincoln, son Abrahams Lincolns,
hins ágæta forseta Bandaríkjanna á styrjaldarárunum. R. Lincoln
er ungur málafærsluma3ur frá Chícagó.
í fyrra sumar (1. júní) var manntal haldiB í Bandaríkjunum,