Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1881, Page 151

Skírnir - 01.01.1881, Page 151
AMERÍKA. 151 gó&an róm a8 ræSunni og er henni var lokið vann Garfield þann ei8, sem lögin segja fyrir, og tók vi8 heillaóskum þeirra manna, eem vi8 voru staddir. Sá enn fyrsti, sem frambar óskirnar og tók honum í hönd, var Hayes, forsetinn sem fór frá embættinu. Eptir þaB var eki8 aptur til „Hvítahússins", og þa8an, e8a af háum setpalli úti fyrir horf8i forsetinn nýi og mart stórmenni — þar á me8al þeir Hayes og Hancock, sern bar lægra hlut vi8 kosninguna — á hergöngu liBsins þar fram hjá, og á fánaburS allra fjelaganna, og stó8 j)a8 á i tvær stundir. BlöBin sögBu, a8 100,000 manna muni hafa sta8i8 í rö3um á strætunum og borft á þessa skrúSgöngu. SíSar um daginn tók forsetinn á móti þeim nefndum, sem sóttn á fund hans, en um kveldiB var öll borgin uppljómu3, og þá fór hann til mikillar dansveizlu, þar sera 6000 manna tóku þátt í fögnuSinum. Nýir forsetar Bandaríkjanna taka. sjer .jafnan nýja ráBgjafa. Garfield þykir hafa fari3 hyggilega a8 ráSherrakjörinu, er hann hefir kosi8 sjer þá menn, er heldur vilja mi31a málum me3 höfu8- flokkunum enn vekja kappdrægni þeirra, og suma sem standa nokkuS bil beggja. Flestir þeirra hafa átt sæti í öldungadeildinni.- Af þeim nefnum vjer þessa menn: Blaine, sem stendur fyrir utan- ríkismálum. Honum hefir opt veri3 haldi3 fram til forsetakosn- ingar, og er talinn meb mestu skörungum Bandaríkjanna. Annars hefir hann veri8 ritstjóri blaSs eins í Maine, sem hann hefir stofna3, og þá ritstjórn hafSi hann á höndum til þess í lok febrúarmánafear. Kirkwood heitír sá ma3ur, sem hefir tekiS vi8 forstöBu ínnanríkismálanna. Hann er frá Jova, er af lágum stigum, og befir komizt fram álíka og Garfield fyrir eljan sina, fremdarhug og kappsmuni. þriSji skörungurinn er Windom, sem hefir tekiS vi3 fjárhagsmálum, frá Minnesóta, og er talinn fyrir- taksmaBur til þeirrar stjórnar. DómsmálaráSherrann heitir Mac Beagh, hefir ekki st.aði3 fyr í þjónustu ríkisins, en hefir fengiS miki3 or3 á sig fyrir sakvarnir og málafærslu. Vjer nefnum enn hermálarábherrann, Robert Lincoln, son Abrahams Lincolns, hins ágæta forseta Bandaríkjanna á styrjaldarárunum. R. Lincoln er ungur málafærsluma3ur frá Chícagó. í fyrra sumar (1. júní) var manntal haldiB í Bandaríkjunum,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.