Skírnir - 01.01.1881, Qupperneq 156
156
SUÐURAMERÍKA.
borgirnar sem beita Antóf’agasta, Tarapaca og Tacóa. — 2. þeir
borga allan herkostnaSinn, gjalda bætur fyrir þau skip öll, sem
eybilögS hafa veriS fyrir Cbilemönnum og bótagjald þeim chile-
verskum þegnum til handa, sem reknir voru úr landi frá Boli-
víu og Perú. — 3. Peróbúar mega engin virki reisa um liafnir
sínar í 50 ár, og engin berskip ótvega fyrr enn ab 10 árum
liSnum. — 4. Bæbi löndin unna Peró svo góSra verzlunarkosta
sem nokkuS land annab verbur abnjótanda. — 5. Chilebóar standa
fyrir áburbartékjunni og áburbarsölunui á „Góanó“-eyjum Peró-
manna, en þegar kostnaburinn er frá dreginn, þá skal ábatanum
skipt jafnt meb Chiie, Peró og skuldheimtumönnum Perómanna
í öbrum löndum. — 6. Peró leggur kostnabarfje til 10,000
manna frá Chile, sem balda þar vörb í landi, þangab til þaS er
upp goldiS, sem til er skiliS í 2ari grein. — 7. Peró ábyrgist
aS Bolivía greiSi sinn hlut af bótagjaldinu. 8. VafaatriSum verS-
ur skotiS til gerSardóms.
þaS er satt, aS Perómenn fóru illa undir fötin viS Chilebóa
í öndverSu, en harSir verSa þeim þessir kostir, ef ekki verSur
ór dregiS, og, ef til vill, harSari enn góSu vilji gegna fyrir sig-
urvegarana sjálfa þegar stundir líSa.
Afríka.
Ilabessinia,
Jóhannes Habessiníukonungur, sem vjer sögSum nokkuS af í
fyrra, er nó dauSur (46. ára gamali), en vjer vitum ekki nafn
ens nýja konungs. Jóhannes var son eins höfSingja, og kom 9
ára gamall til hirSar Theódórs konungs, sem tók bann ástfóstri
og gerSi hann síSan aS jarli yfir einu skattlandi sínu (Tsjankala).
1867 varSi hann landiS á móti Englendingum, en þegar Theó-
dór konungur — eSa keisari, sem hann kallaSi sig — hafSi
ráSiS sjer bana, og Englendingar hurfu aptur, þá gerSist hann
fyrst höf&ingi yfir vesturhluta iandsins, og lagSi þaS síSan alit
undir sig, og tók konungsnafniS 1871. Hann flutti nó konungs-
setriS fra Gondar og tii þeirrar borgar, sem Adóa heitir og ligg-
ur nærri sjó, líklega til þess aS geta haft meiri kynni af Evrópu-