Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 7

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 7
103 efrnð úr Platóns kenníngu uin uppruna lieímsins, og- bera inig að sjá uni að ineíníngin verði ó- brjáluð. Frumefnið er, segir jiessi lieimspekíngur, eýlíl't eínsog guð. I öndverðu lá það í óttalegum umbrotuin, og geýmdi í ser undirrót alls hins illa. Partarnir Jeítuðust við að sameínast, enn gagnstæð ogskaðvæn öbl lirunduþeíin jafuan í sundur. Frum- efnið gat íklæðst allskonar mindum, enn aungri þeírra gat það lialdið. Skelfíng og misklíð sveým- uðu án afláts yfir þess bylgjum. Guð, sá endalausi og góði, liafði frá eýlífð ákvarðað, að skapa heúninn eptir þeírri mind, sem sífeldt stóð fyrir lians auguin; sú mind var óum- breítanleg, ósköpuð og fullkomin, Hugsjón guðs líktist hugsjón þess smiðs, sem reísir úr steínum fagurt hús. Jiessi veröld var guðs liugarveröld. Sýnilegi heíinurinn er hennar eptinnind, og afþví sú æðsta vera hugsar ekkert annað, enn það sein er í raun og veru , J>á má so að orði kveða, að guð skapaði heíminn áður enn hami gjördi liaun sýni- legan. J>egar tími hius mikla verks var kominn, bauð guð frumefninu, og jafnskjótt varð það snortið af nýrri og ókunnugri hræríngu, sem dreífðist út í alla þess parta. Aður voru jiartarnir sundurskild- ir af fullkomnum ljandskap, enn nú flýttu þeír ser að sameínast og faðmast og samteíngjast hvur við annan. þá skeín eldurinn í myrkrinu ið fyrsta sinn, og loptið greíndist að frá jörð og vatni. Af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.