Fjölnir - 02.01.1835, Side 28

Fjölnir - 02.01.1835, Side 28
124 annar flekkótíur. Autigva steíngjörvínga er að finna í Jtessu lagi, og' jjekkist það á skeljakaiki, sem vant er að fyigja því. Loksins keniur þriðja lagið, og er bágt að þekkja það frá hinu, þar sem kalkið vantar á milli þeírra. þvínæst koma tvö kalkiög, hvurt öðru ineíra, og eru náskyid. jþessar tegundir nefnast skeljakalk (Lías-Kalk) og Júra-Kalk, og eru víða innanum þau hellulög og sandsteínn. J>ar sem so er ástatt, má optast finua koladrög; enn þau eru miklu minni enn frá eldöldinni, og kolin ekki eíns góð; veldur því eínkutn umbreítíngin sem orðið hefir á loptslagi og jarðvegi um aldamótin, því tre þau og grös, sem kolin hafa orðið úr, eru þar miklu minni enn áður og fullkomnari að öllu sköpulagi; hvurki hít- inn ne þýngslin hafa þá heldur verið eíns ákaflega mikil og hið fyrra sinn. Ainmonshornin eru áður nefnd; um þetta leíti hafa þau verið í mestuin blóma, og má sjá þau bæði mörg og stór í þessum kalk lögum. Júra-kalkið er ýngra enn hitt, og f'urðulega mikið lag. J>að nær um mestalla Norðurálfu, og er sumstaðar 500 faðma þykkt. Öll líkindi eru til, að það hafi mindast í hihljúpum og grafkyrr- um sjó. þá hefir jörðin öðlast hvíld eptir so margar og fjaskalegar umbiltíngar, og á meðan hefir allur sá grúi af lifandi skepnum, er Júra-kalkið síðan varð úr, lifnað og margfaldast í hafsdjúpinu. Enda er það mart skelfilegar skepriur, sem þá hafa verið á dögum, þó aldreí se nema ferfætlurnar (Fiii been,

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.