Fjölnir - 02.01.1835, Síða 35

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 35
131 inönuum fannst so mikiö um jjessa ræöu, að Jieír tóku allir við trú og kristnuðust eínsog konúngur haföi boðið jjeím. Pómari II. anclaðist 7. desember 1821, og tók við ríki eptir hann sonur hanns kornúngur; hann er kallaður Pómari þriðji). Pómari komingur, let ser eínkar annt um upp- íræðíngu þegna sinna, og varð öldúngis frá ser num- inn af gleði , þegar hann hejrði að prentsmiðja var komin tii trúarboðanna þar á eýnni, og leði undir eíns hús og annað sein á þurfti að halda til að geta farið að prenta, enn mæltist til að eíns, að fá að vita þegar búið væri að koma öllu fyrir. — f»egar hann fekk boðin, gekk hann þángað með nokkruin af vildarmönnum sínum, og fylgdi honum ijöldi fólks. EIlis*) fór að setja, enn þegar hann sá, hvaða gaman konúnginuin þótti að skoða letrið, sem var nýtt og fagurt, bauð liann honum, hvurt hann vildi ekki setja sjálfur fyrsta stafrofið. Kon- úngur varð næsta hýr við, þáði það og setti bæði *) Ellís er enskur a& kyni, lærðfur maífur og ópreýtandi fremur flestum öírum, er varií hafa iífi sínu til liílireíiíslu kristinnar trúar um fjarlæg lönd. Hann sigldi frá Lundúnaborg 1815, og tók með sér prentsmiöjuna, sem hér er umgetié', og setti hana niður á Eimeó. Hann feré'acVist síffan vífa um Eýa- álfuna, og hefir ritaÖ merkilega ferðasögu, er hann nefnir ,!Polinesian researches” (ransóknir um Eya - álfuna); hún er prentuð i Lundúnum 1829, og fiafían hefir tímaritiéf franska: ”Nouv. Ann. Voy.” tekiff pessa frásögu. Útll. 9*

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.