Fjölnir - 02.01.1835, Síða 54

Fjölnir - 02.01.1835, Síða 54
150 ist aptur úr gjánum, og var so óttalegt. Nóttin datt yfir, og eg leítaði mer að mosató til að lig'gja á. Mer gat ekki sofnast; alla nóttina heýrði eg undar- legar raddir, stundum heldt eg það væru villudýr, stunduin vindurinn og væri að kveína í hömrunum, stundum ókunnugir fuglar. Ég var að biðjast fyrir og sofnaði ekki fyrr enn undir dag. Eg vaknaði við f>aðs að dagurinn skeín mer í andlitið. Frain undan mer var brattur hamar; eg klifraðist upp í þeírri von, að finna þaðan veg úr óbygðinni, og liitta menn eða manna-bygðir ef so viidi verða. Enn þegar eg var komin upp, þá var allt, eínsog það í kríngum mig, so lángt sem eg gat sjeð, allt var so hriggilegt yfir að líta, veðrið dyimnt og óalegt, og hvurgi sá eg tre eða gras, og ekki so mikið sem runn, nema fáeínar hríslur, sem sátu hnípnar og eínmana í eínstaka klettaskoru. J»að er ósegjanlegt, hvað mig lángaði til að sjá eínhvurn mann, þó hann hefði verið mer öldúngis ókunnugur, og þó eg hefði orðið að hræðast hann. Eg þoldi ekki heldur við fyrir húngri, eg settist niður og eínsetti mer að deýa. Enn að stundar- korni liðnu fór mig þó aptur að lánga til að lifa, eg herti mig upp og var allan daginn að gánga grátandi og hljóðandi að öðru hvurju; á endanum vissi eg valla af iner, eg var þreýtt og af mer komin, eg vildi valla lifa , og var þó hrædd við dauðann. þegar kvölda tók fór lanzlagið að verða dálítið viðkunnanlegra; hugur minn og óskir mínar fóru

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.