Fjölnir - 02.01.1835, Page 57

Fjölnir - 02.01.1835, Page 57
153 er kæti nog í kyrruin skóg. |>essi fdu orð voru sítekin upp; ef eg á að lýsa því, var J>að nærri eínsog jþegar lúður og fjárpípa (skálm- eý) hljóma saman. * Eg varð meír enn forvitin; eg fór með kell- íngunni inní kofann, og beíð ekki eptir liún byði mer innar. J>að var farið að rökkva. Allt var dáindis þrifalegt, nokkrir bikarar stóðu þar á hillu, fáránleg ker á eínu borði, ofurlítið gljáandi búr hekk út við gluggann með fugli í, og það var liann, og eínginn anuar, sem var að sjngja vísuna. Kell- íng var að mása og hósta, það var eínsog hún gæti ekki náð ser aptur; ímist strauk hún hundinum eða talaði við fuglinn, enn hann svaraði henni því sem hann var vanur að sýngja; ekkert gaf hún sig um, J»ó eg væri viðstödd. Meðan eg var að virða liana fyrir mer, kom eínatt geígur í mig, því liún var alltaf að gretta sig og riðaði með höfðinu eínsog það væri elli-rið, so ekki var að hugsa til að sjá, hvurnig hún leít út í raun og veru. J>egar hún var orðin afmóð, kveíkti hún Ijós, breíddi á ofurlítið borð og setti þará kvöldmatinn. Síðan litaðist hún um eptir mer og sagði eg skjhli taka mer þar eínn af riðnu tága - stólunum. A honum sat eg rett á móti lienni og Ijósið í millum okkar. Hún lagði saman kræklurnar og las hátt, og var alltaf með gretturnar sömu, so mer lá aptur

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.