Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 78

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 78
174 ætt. jþeú' binda tóuskott á húu þess gem hræddur er, leíða hann fram hjá ailri sveítinni so hvur maður hlæi að honum, og senda síðan heím með óvirðíngu. Meíri hegníngu kunna þeír ekki, og refsa þó harð- lega smávegis afbrotum: skera burtu nef, stýnga út augu, og annað Jmumlíkt. — Velgjörnínga muna jieír æfilángt og þakka. Klæðnaður þeírra er eínskonar dúkur sem jþeír vefa ser sjálfir; andlitið penta j>eír gult, enn konur þeírra fletta í hárið gimsteína og málmdoppur. Höfðíngjar og heldri inenn bera skart á brjóstum til auðkenníngar: höfðíngjasynir bera gimsteína, annað stórmenni gulldoppur, gylltar silfurdoppur liðforíngjar og æðstu embættismenn, og þar niðrí- frá kopardoppur. Vestmenn hafa ekki saungtói, nema bumbur og skeljar. — |>eír byrja árið með kornskerutím- anum og hahla nýárs-liátið. Aðrir árstímar fara eptir kornvexti, kulda, hita og öðru jjessháttar. — j»eír liafa ekki Iækna og neýta ekki læknisdóina. j>egar einhvur sýkist, er sóttur töframaður. Hann gerir stóran ehl hjá sjúklíngnum, brakar og bumb- ar og lætur öllum skrípalátum, að fæla burtu illan anda, sem þeír eígna veíkindin. — Verzlunin er ekki önnur, enn kaupa lítið eítt af dúkvöru, og aðrar smávegis nauðsynjar fyrir hjarðir sniar; enn jiað eru mestan part hestar, naut og sauðir. Ment- irnar eru mestar í jiví, að búa ser til föt úr striga- vefnaði og fleírum dúk-tegundum, eínnig smíða vopn og hlífar: hjálma, brynjur, örvar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.