Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Qupperneq 45

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Qupperneq 45
ISLANDS VÁBEN 45 t>að styrki þá skoðun að merki Islands sé þá einnig rétt, enda sé yfirleitt bersýni- legt, að höfundur bókarinnar hafi verið mjög vel að sér og fylgzt vel með, t. d. hafi hann vitað, að öxin var komin í norska skjaldarmerkið, en það gerðist ekki fyrr en á dögum Eiriks konungs Magnússonar. Rannsókn höfundarins beinist einkum og sér í lagi að því að kanna, hvaðan hvítu (silfurlitu) og bláu bekkirnir séu komnir i merki Islandskonungs eða jarls hans á íslandi. Hann bendir á að með því að láta koma saman gult (gyllt) skjald- arhöfuðið og hvítan (silfurlitan) efsta bekkinn sé brotin ein af meginreglum skjaidmerkjalistarinnar, þ. e. með þvi að láta málm mæta málmi, gull mæta silfri. Þetta mundi ekki hafa verið gert nema til þess væri einhver knýjandi nauðsyn, °g í þessu tilviki þá sú, að grunnurinn með silfurlitu og bláu bekkjunum sé merki, sem til var fyrir og varð ekki breytt, þótt það væri unnið inn í skjaldarmerki Noregskonungs í hinum nýja eiginleika hans sem konungs yfir Islandi. Og þetta merki, með silfurlitum og bláum bekkjum til skiptis, getur þá naumast annað verið en íslenzkt merki, þ. e. merki Islands áður en það gekk undir konung. Það sem gerzt hefur er þá það, að hið gamla merki Islands er unnið inn i merki Noregs- konungs, þó þannig að um leið er snúið við gylltu og rauðu, gylltur grunnur og rautt Ijón í staðinn fyrir rauðan grunn og gyllt ljón, en í því sambandi eyðir höf- undur allmiklu máli í að sýna fram á, að vel megi vera að norska merkið hafi upphaflega verið rautt ljón á gylltum feldi og þessu hafi ekki verið snúið við fyrr en á dögum Eiríks konungs Magnússonar. I þessum útdrætti skal ekki komið inn á þá röksemdafærslu. Höfundur vitnar til frásagnar Sturlungu að „Hákon konungur fékk Gissuri jarli merki“ árið 1258. Þetta merki hyggur hann að annaðhvort hafi verið aðeins með 12 silfurlitum og bláum bekkjum ellegar eins og merkið er í skjaldarmerkjabók- >nni, og af þeim tveimur möguleikum sé hinn siðari sennilegri, þvi að konungur hljóti að hafa viljað að norska konungsmerkisins sæi einhvern stað í því merki sem hann fékk jarli sinum. Sé nú svo, segir höfundur, að rendurnar í merkinu séu ekki fornt merki Islands, hljóti þær í síðasta lagi að hafa skapazt 1258, ef til vill þá úr gömlum „þjóðlitum" Islands, til þess að tákna Island í því merki, sem fulltrúi konungs hafði til marks »m það vald er hann fór með í hans nafni. Yngra en frá 1258 er þá randamerkið ekki, en líklegra telur höfundur þó, að það sé eldra, eins og þegar er sagt, einkum vegna þess hvernig reglur skjaldmerkjafræðinnar eru brotnar til þess að koma t>vi fyrir. Hugsar hann sér, að hið forna merki íslands kunni að hafa haft 12 silfur- lita og bláa bekki af því að þingin voru upprunalega 12. Ilann bendir á, að enda þótt slíkt merki sé einfalt í sniðum, mæli það alls ekki móti því að það gæti verið skjaldarmerki lands, og nefnir hliðstæð dæmi til sönnunar. Höfundur greinarinnar hefur áður skrifað stutta grein um sama efni, hið forna skjaldarmerki Islands. Norski skjaldmerkjafræðingurinn Hallvard Trætteberg hef- ur gagnrýnt kenninguna, og er grein hans prentuð hér sem Viðauki 2. I greininni hér i Árbók er leitazt við að hrekja þessa gagnrýni og sýna fram á að merki Is- landskonungs (eða jarls hans á Islandi) sé að öllum líkindum rétt í skjaldar- h>erkjabókinni og hafi merkið verið sett saman úr þeim merkjum, sem að ofan greinir. Höfundurinn vill þó láta koma skýrt fram, að í þessu efni verði ekkert sannað, þó að likurnar séu mjög miklar. Til styrktar því að Gissuri kunni að hafa verið fengið merki, þar sem dýr var á röndóttum grunni, minnir hann á að sam- líihamaður hans, Birgir jarl, fékk að því leyti áþekkt merki hjá sænska kóng- >»um (9. mynd), og enn fremur vekur hann athygli á fugli (fálka?) á röndóttum grunni á skjaldarmerki Skjalm Hvide - ættarinnar frá um 1290 í Sóreyjar kirkju (8. mynd).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.