Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 57
RÚNASTEINAR OG MANNFRÆÐI 57 og annar í Húnavatnssýslu 1418 og gizkar á, að annarhvor þessara Ivara sé faðir Þórðar. Nöfn eru leiðbeining um ættrakningu, en alls ekki svo, að af þeim einum verði rakin ættin. Því er mjög varhuga- vert að álykta svona nema fleira komi til, jafnvel þótt tími komi heim. Þórðar- og ívars-nöfn voru allalgeng í Barðastrandarsýslu um þessar mundir, en að skilgreina þenna mann hefur mér ekki tekizt. 23. Rúnasteinn frá Holti í Önundarfirði (1). Þjms. 11588. Bæk- sted bls. 145-146. Hér hvílir Torfi Bjarnason. Aldursákvörðun kemur ekki fram. Nöfnin Torfi og Bjarni eru ættlæg á Vestfjörðum á 15.-17. öld, en manninn, sem iíklegt er að steinninn sé yfir, hef ég ekki fundið. 24. Rúnasteinn á Höskuldsstöðum á Skagaströnd. Steinninn er enn í kirkjugarðinum þar. Bæksted bls. 147-149. Hér hvílir síra Marteinn prestur. Bæksted vísar til þess, að Finnur Magnússon segi: „ . . . paa Hösk- uldstade i Hunevands Syssel med denne Indskrift: Hér hvílir Síra Marteinn prestr (altsaa over præsten Hr. Martin, og formodentlig en af de yngste, skjondt vistnok fra den katholske Tid)“ og hefur þetta eftir Jóni Péturssyni. Eftir Kálund hefur hann, að Marteinn hafi verið prestur á Hösk- uldsstöðum á fyrra helmingi 14. aldar og það hafi samkvæmt presta- tali síra Sveins Níelssonar verið á árunum milli 1334 og 1348. Eftir Finni Jónssyni í Aarboger for nordisk Oldkyndighed og Historie 1910 hefur hann, að Marteinn prestur hafi dáið 1383 og ræðir síðan um þjónustuár hans og síra Þórðar Þórðarsonar á Hösk- uldsstöðum. Enn hefur hann eftir Finni Jónssyni, úr Rúnafræði 1930: „Þessi Marteinn var prestur á Höskuldsstöðum á 14. öld. Er því þessi steinn einn af hinum elztu. Áletranin er og einföld." Bæksted sjálfur feðrar síra Martein og telur hann Þjóðólfsson, að vísu í svigum, og greinilegt er, að Finnur Jónsson telur, að um þann mann sé að ræða, sem Flateyjarannáll segir hafa dáið 1383, síra Martein Þjóðólfsson. Það stendur hvergi berum orðum, að síra Marteinn á Höskulds- stöðum hafi verið síra Marteinn Þjóðólfsson, en vel má það hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue: Megintexti (01.01.1971)
https://timarit.is/issue/140061

Link to this page:

Link to this article: Islands våben =
https://timarit.is/gegnir/991006604309706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.01.1971)

Actions: