Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 68
68 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS nóvember 1451 fór fram á Myrká í Hörgárdal brúðkaup Guðnýjar dóttur Þorsteins Höskuldssonar, sem þá var á lífi, og Guðmundar Sigurðssonar. Guðmundur hafði til kaups við Guðnýju 20 tigi hundr- aða, af því 105 hundruð í jörðum á Austurlandi en 95 í lausafé. Guð- ný hafði á móti þessu 10 tigi hundraða, jarðirnar Kropp og Grísará í Eyjafirði fyrir 60 hundruð og 40 hundruð í lausafé. 1 þessu var móðurarfur Guðnýjar, og er móðir hennar því látin þegar hér er komið sögu. (D.I. V, 87-88). Grísará hafði Höskuldur Runólfsson keypt árið 1407 og má af því og fleiru sjá, að Þorsteinn hefur verið sonur hans. Guðný Þorsteinsdóttir hét kona Höskuldar Runólfsson- ar. (D.I. III, 721-722). Sonur Höskuldar var Árni, sem átti bónda- hlutann í Knappsstöðum í Stíflu (D.I. V, 625-626), en þann jarðar- hluta eignaðist Þorsteinn svartur Hallsson 16. apríl 1399. (D.I. III, 643-644). I athugasemdum neðanmáls í I. b. Sýslumannaæfa, bls. 24, segir Jón háyfirdómari Pétursson, að Vigfús hafi verið sonur Þorsteins b. í Holti í Fljótum Magnússonar og Ólafar dóttur Árna dalskeggs. Hann segir að Þorsteinn kallist í sumum ættartölum „Svartur" og hafi það verið viðurnefni hans. Ennfremur segir hann, að Ólöf kona Þorsteins sé í sumum ættatölum ranglega nefnd Vigdís. Hér er á misskilningi byggt. Gömul ættartala, sem Espholín hefur tekið upp í ættartölur sínar á p. 5314-5315, segir svo: „ . . . skal hafa verið bróðir Eyjólfs lögmanns föður Einars í Dal p. 1353 og Hallgríms nokkurs, en systkini Einars föður þeirra nefnast Vigdís, sem átti Svcirt föður Fúsa föður Helga föður Brands, máske föður Helga, sem átti Ingveldi Ivarsdóttur p. 6036 - Þorlaug og Hallótta; allt Árna börn, sem á að hafa verið Árni Dalskeggur gamli Magnús- son . . Hið skáletraða, sem hefur verið í hinni gömlu ættartölu, sem Esp- holin hefur haft fyrir sér, er auðsjáanlega mjög gamalt að stofni til. Það rekur ekki lengra niður en til Brands Helgasonar, sem kunn- ur er úr skjölum frá fyrra hluta 16. aldar. Um niðja hans er ekkert kunnugt, og ágizkunin hjá Espholin um það, að Helgi Brandsson maður Ingveldar ívarsdóttur sé sonur Brands Helgasonar, er röng. Hann var annarrar ættar. Það er rétt hjá Espholin, að Árnabörnin eru börn Árna dalskeggs, en sá Árni var Einarsson, svo sem fjöldi skjala sýnir, en í Skarðsárannál er hann ranglega talinn Magnússon, og þaðan mun Espholin hafa villu sína. (Ann. Isl. I, 57). Til er vitnisburðarbréf Bjarna Skúlasonar frá 1555, sem skýrir frá því, að Vigfús föðurfaðir Brands Helgasonar var Þorsteinsson,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.