Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 69
Rúnasteinar og .mannfræði 69 en Bjarni var alinn upp í nágrenni við Vigfús. (D. I. XIII, 61). Það er þá ljóst að faðir Vigfúsar hefur heitið Þorsteinn svartur. Árið 1461 kaupir Einar Árnason jörðina Kristnes í Eyjafirði af Birni Þorsteinssyni, systursyni sínum, fyrir lausafé. Kaupin voru skráð í Möðrufelli í Eyjafirði, en þá jörð átti Eyjólfur lögmaður Ein- arsson og má því með vissu telja, að hér sé um að ræða Einar son Árna dalskeggs. Björn segist hafa erft jörðina eftir Þorstein föður sinn og Helga bróður sinn. (D. I. V, 225-226). Þorsteinn Magnússon, sem átti Ólöfu Árnadóttur dalskeggs, sá sem Jón háyfirdómari Pét- ursson getur um og að framan er greint, er enn á lífi þegar þetta ger- ist, og því er það, að önnur dóttir Árna dalskeggs en Ólöf hefur átt Þorstein að eiginmanni. Sú dóttir er þá Vigdís sú, sem hin forna ættartala nefnir, og hefur maður hennar verið Þorsteinn svartur Höskuldsson, heitinn eftir afa sínum, Þorsteini svart Hallssyni. 1. maí 1481, á Myrká í Hörgárdal, gaf Snjófríður Björnsdóttir Birni syni sínum hálfa jörðina Myrká í Hörgárdal og hálfan Myrk- árdal. Hún lýsti því, að hún hefði áður gefið Þorláki syni sínum, „þá er hann kvæntist, önnur 40 hundruð í jörðum og Vigdísi dóttur sinni sagðist hún hafa lagt 20 hundraða jörð og þar til 8 hundruð, og hafi bóndi Vigdísar, Þorlákur Gíslason, tekið við því fé. Þá reikn- aði hún Þorgerði dóttur sína hafa fengið úr föður- og móðurgarði, 10 tigi hundraða þegar í fyrstu. Þessi börn, Björn, Þorlák, Vigdísi og Þorgerði, sem væntanlega eru öll Þorsteinsbörn, hefur Snjófríður átt með fyrra manni sínum, sem augljóst virðist, að hafi verið Þor- steinn Höskuldsson, sem 1451 gefur dóttur sína frá Myrká. Þau hafa þá þegar verið gift Snjófríður og Þorsteinn, en Guðný hefur verið fyrri konu barn hans. Ein dóttir Snjófríðar var Vigdís, sem ber þá nafn fyrri konu Þorsteins eftir rótgróinni venju þessara tíma. Snjó- fríður var auðsjáanlega dóttir Björns Jónssonar, sem bjó á Myrká á fyrra hluta 15. aldar. (D.I. IV. og V. reg. Engin rök eru fyrir því að Björn hafi verið bróðir Finnboga gamla). Börn Snjófríðar og Þorsteins eru væntanlega fædd á árunum 1450-1460, en hún giftist aftur Birni bónda á Einarsstöðum Sæ- mundssyni, sem fyrr hafði átt Sigríði Hrafnsdóttur, sem Grenjað- arstaðasteinninn er yfir. Þau Björn og Snjófríður voru barnlaus. Þorlákur sonur Þorsteins og Snjófríðar mun vera hinn sami, sem Þorlákur lögréttumaður Svartsson, sem nefndur er á síðara hluta 15. aldar, og kemur það heim við allt, sem hér hefur verið talið, að hann hafi verið sonur Þorsteins svarts Höskuldssonar. Það má þá af framansögðu ráða það, að fyrri kona Þorsteins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.