Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 73

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 73
RÚNASTEINAR OG MANNFRÆÐI 73 höggvið á steina en annað letur. Frá því að notkun rúnaleturs hætti hlýtur það að hafa varðveitzt á þann hátt, að menn hafa skrifað það upp í syrpur sínar, hver eftir öðrum. Þegar komið er fram á 15.-17. öld hlýtur það að hafa verið orðið stirðnað, af því að það hafði ekki verið lifandi letur í margar aldir, og á löngum tíma og við margar uppskriftir hafa slæðzt inn margar villur og því voru sum rúnamerkin þá orðin röng. Syrpurnar átti efnafólkið, einkum það, sem stóð á gömlum merg. Rúnaletrið var eflaust orðið sjaldgæft þegar komið var fram á 17. öld, og ekki hefur galdratrúin, sem þá var í algleymingi, örvað viðhald þess. Það hefur því eflaust ekki verið margra fyrirmynda að leita fyrir rúnastöfunum handa þeim, sem höggva áttu á steinana, en fornlyndir menn hafa þá þó enn lumað á forskriftum. SUMMARY Runic Stones and Personál History. The earliest gravestones in Icelandic churchyards are for the most part oblong prismatic basalt columns, unworked but for the inscriptions which are carved with runes. These runic stones, never very numerous, can be roughly dated to the period 1300-1700. In most cases the inscriptions are very brief. Sometimes they are limited to the formel „Here rests N. N.“, but quite often a few words like „God guard his (her) soul“ are added. Anders Bæksted, in his book Islands runeindskrifter, Bibliotheca Arnamagnæana II, Copenhagen 1942, made a very thorough and valuable survey of Icelandic runic inscriptions. The present author only aims at examining the runie stones from the point of view of genealogy and personal history, a side not paid much attention to by Bæksted. The outcome is that a good many persons, whose names we read on the stones, cannot possibly be indentified among people known from medieval documents. Others, however, are easily identifiable, and the author has succeeded in Proving the identity of quite a few in addition. In a few cases the inscriptions add u valuable piece of information to the knowledge available in other sources. The author points out that in more than one case a close family relationship can be established between two or more persons honoured with runic stones on their graves. Generally speaking these people belonged to the well-to-do class.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.