Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 93

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 93
HJÁTRÚ EÐA REYNSLUVIT 98 getur líka sótt á margskonar gras. Viðvíkjandi þessum sveppi skrifaði Sturla Friðriksson: Hér á landi telur Ingólfur Davíðsson hann ekki óalgengan á há- liðagrasi, túnvingli, vallarsveifgrasi og jafnvel byggi, og auk þess fann ég hann í melöxum á Geitasandi á ítangárvöllum haustið 1951 og að Skarði á Landi nú haustið 1954. (Jr axi hins sjúka grass vætlar út límkenndur vökvi, en innan skamms þornar hann upp og kristallast í grasinu. Þessi vökvi inni- heldur tvö eiturefni: ergotoxin (hydroergotinin) C3gH4106Ng og ergotamin (p-oksyfenylætylamin) C8Nn N 0. Auk þess að valda ein- kennum sjúkdóms, sem getið er um á undan, hefur ergotoxin líka áhrif á legið í vanfærum dýrum og konum. Veldur það krampakennd- um samdrætti hringvöðva legsins. Hydroergotinin er búið til í til- raunastofum og notað af læknum og dýralæknum til þess að fram- kalla fæðingu, sem hefur tafizt, en hvort sem það er tilbúið eða fundið í náttúrunni, eru áhrif þess hin sömu (Enc. Br. og Salmonsen). Gró sveppsins bárust frá landi til lands með farfuglum. Meðal þeirra fugla, sem fara á milli íslands og Evrópu, hefur James Lee Peters (1931), aðstoðarvörður við dýrafræðisafn Harvard-háskóla, nefnt ellefu fuglategundir, sem eru um veturinn í Frakklandi: colym- bus stellatus Pontoppidan, colymbus auritus Linné, anser anser Linné, anser albifrons albifrons, mareca penelope, nyroca fuligula, nyroca marila marila, somateria mollissima mollissima, oidemica nigra nigra, mergus merganser merganser, og mergus serrator. Hagstæðustu kringumstæðurnar fyrir vexti sveppa veitir rakinn, og hann skortir ekki á íslandi. Islenzkur jarðvegur einkennist af mýradrögum jafnt í hlíðum sem í dölum. Mýraflákar í túnunum voru ræstir fram bæði fyrr og síðar, en ekki var algengt að ræsa fram engjar. Sem kunnugt er, hafa eldishestar jafnan verið töðualdir, með- an kindur og jafnvel kýr fengu engjahey, m. a. slegið í mýraflákum. Af öllum stórgripum hafa hryssur viðkvæmast taugakerfi og hafa því minna viðnám gegn eitri þessu en t. d. kýr og kindur. Þótt margt mætti hafa valdið fósturláti hjá merum, kemur í ljós, að bann íslenzku bændanna við að gefa fylfullum merum fjósmoð hefur verið á rökum reist.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.