Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Qupperneq 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Qupperneq 102
102 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS verið ótæk, ef því sé ekki fullnægt. Það er að skýringin verði að vera í samræmi við raunveruleikann, vera efnislega rétt, hæfa staðháttum og ytri aðstæðum öllum. Þessi aðferð við örnefnaskýringar, þ. e. að byggja bæði á mál- fræðilegri og staðfræðilegri athugun, er ekki ný af nálinni. Hún er í rauninni grundvölluð af Jöran Sahlgren, sem var prófessor í nor- rænum örnefnafræðum í Uppsölum á árunum 1930-50. Sahlgren lagði meiri áherzlu á það en nokkur annar, hve nauðsynlegt væri fyrir örnefnafræðinginn að kynna sér hinn raunverulega bakgrunn nafnanna, nafnberendurna sjálfa. Það má segja, að hann hafi flutt fræðin frá skrifborðinu út í sjálfa náttúruna. Hann hefur líka gert kröfu til, að skýrandi nafns verði að reyna að setja sig í spor nafn- gefenda og sjá staðina frá sama sjónarhorni og þeir gerðu. Harry Stáhl segir um þetta eitthvað á þessa leið: „Skýring, sem gerð er af hugmyndaríki og er formlega séð hugsanleg, en gerð einungis með aðstoð róta, t. d. í keltnesku eða sanskrít, er ekki mikils virði, ef ekki er hægt að finna henni stoð í raunveruleikanum. Á hinn bóginn má sú skýring, sem stenzt efnislega, hversu sennileg sem hún annars kann að virðast, ekki fara í bág við þekkt hljóðlögmál og hljóðþró- un.“ (bls. 13). 1 bók Harry Stáhls er lögð mikil áherzla á þessa hlið rannsóknanna, að skýrandinn kynni sér sem nákvæmlegast stað- hætti og styðji þá athugun með málfræðilegum rannsóknaraðferðum, því að enn þann dag í dag blómstra nafnskýringar, sem ekki standast, þó þessum aðferðum sé beitt. Bengt Pamp nefnir í sinni bók nokkur þeirra efnislegu atriða, sem skýrandinn verði að taka tillit til og fást við, þegar skýra skal nafn. Hann telur þar fyrst staðfræðina, staðhættina sjálfa, ef skýrandinn álítur nafn eða nafnlið hafa staðfræðilega merkingu. Rannsaka verði örnefna- og mannanafnaforðann yfirleitt á því svæði, sem nafnið, er skýra skal, kemur fyrir á. örnefnið gæti hafa flutzt af öðru svæði, ef það er ekki algengt á umræddum slóðum. Ef skýrandi álítur mannsnafn vera í örnefni, verður hann að ganga úr skugga um, hvort það sé algengt í byggðinni eða hafi verið það. Það á einkum við um yngri nöfnin. En sé um gömul örnefni að ræða, gegnir öðru máli, því að mannsnafn getur þá hafa dáið út, áður en ritaðar heimildir koma til sögu. Dýralíf og gróðurfar þarf að kanna á staðnum, ef fyrri liður örnefnis er orð, sem merkir gróður eða dýr. Sama er að segja um könnun á þjóðlífi og lifnaðarháttum fólks. Pamp nefnir í þessu sambandi tvo kosti, sem örnefnafræðingur hefur um að velja, þegar hann skýrir örnefni. Annar er formleg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.