Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 108
ÞÓR MAGNÚSSON STAURSETNING í Eiríks sögu rauða, 6. kapítula, er merkileg frásögn í sambandi við það, að lýst er andláti og greftran Þorsteins Eiríkssonar og annarra manna, sem önduðust úr sótt þeirri, er herjaði í Lýsufirði í Yestri- byggð. Segir svo, er lokið er að skýra frá furðum, sem urðu við dauða Þorsteins: „Sá hafði háttur verið á Grænlandi, síðan kristni kom þangað, að menn voru grafnir á bæjum, þar sem önduðust, í óvígðri moldu. Skyldi setja staur upp af brjósti hinum dauða, en síðan, er kennimenn komu til, þá skyldi upp kippa staurinum og hella þar í vígðu vatni og veita þar yfirsöngva, þótt það væri miklu síðar.“ Staursetning mun hafa tíðkazt víðar um Norðurlönd í fyrstu kristni. Þótt fyrrgreind heimild eigi við Grænland er líklegt, að að- ferðin hafi einnig verið tíðkuð á Islandi, því að í Noregi er hún þekkt. 1 Gulaþingslögum eru ákvæði um svipaða greftrunaraðferð, en þar segir svo: „En ef prestur er eigi heima, þá skal þó lík niður setja. En þá er prestur kemur heim, þá skal staura niður á kistu og steypa helgu vatni í.“ (Norges Gamle Love, I, Christiania 1846, bls. 14). Þarna virðist þó ekki eiga að setja staurinn á kistuna áður en mokað er ofan í, heldur skuli borað með staur niður á kistulokið, enda er þess að gæta, að grafir munu að jafnaði ekki hafa verið teknar djúpar. Greinilegt er, að staursetning hefur verið framkvæmd þar sem afskekkt var og ekki náðist til prests fljótlega til að jarðsyngja, eða ef prestur var fjarverandi um stundarsakir. Þessa hefur einkum þurft við í fyrstu kristni meðan prestar voru enn fáir og komu sjaldan á afskekktar kirkjur, og ef til vill ekki langtímum saman, t. d. yfir veturinn. Þetta hefur því verið hagkvæm ráðstöfun, rétt eins og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
0256-8462
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
112
Assigiiaat ilaat:
501
Aviisini allaaserineqarsimasut nalunaarsornikut:
953
Saqqummersinneqarpoq:
1880-Massakkut
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
2024
Skv. samningi við Hið íslenzka fornleifafélag er ekki hægt að sýna síðustu fimm árganga Árbókar hins íslenzka fornleifafélags í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Saqqummerfia:
Oqaaseq paasinnissutissaq:
Allaaserineqarnera:
Greinar um fornleifafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue: Megintexti (01.01.1971)
https://timarit.is/issue/140061

Link to this page:

Link to this article: Islands våben =
https://timarit.is/gegnir/991006604309706886

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Megintexti (01.01.1971)

Actions: