Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 125

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 125
ÞRÍR ATGEIRAR 125 Við þessa lýsingu er að lokum því einu að bæta, að allir eru at- geirarnir mjög vel smíðaðir og bera greinilega með sér, að þeir eru verk vopnasmiða; sést það bæði í öryggi handbragðsins og svipfestu lögunarinnar. Allir eru þeir mjög vígalegir, svo að athygli hlýtur að vekja hverjum er sér. 4 Atgeirar eru af þeim flokki vopna, sem kallast stangvopn.4 Þeir voru almennt notaðir með öllum þjóðum Vestur-Evrópu á 14., 15. og 16. öld. Norðurlandamenn kölluðu atgeirinn hellebard, á þýzku er orðið helmbarte eða jafnvel hellebarte, frönsku hallebarde, ensku halbert, ítölsku allabarda, miðaldalatínu hellemparta, og fleiri myndir og afbakanir eru til af þessu orði. Upprunalega er orðið þýzkt, sett saman úr tveimur liðum, og er hinn fyrri helm, eiginlega skaft, sbr. fornísl. hjálm, stýrisár (hjálmvölur, hjálmunvölur), en hinn síðari bart, sem sést í forníslenzku í axarheitinu barða. Hellebard þýðir þá í rauninni öxi með löngu skafti og hefði mátt heita á íslenzku hjálm- barða eða hjálmunbarða. En þegar Islendingar kynntust þessum vopnum, tóku þeir ekki upp hið alþjóðlega nafn, heldur gáfu því nafnið atgeir, vafalaust af því að lögun þess kom allvel heim við hugmyndir, sem þeir voru þá farnir að gera sér um fornaldarvopn, sem svo átti að hafa verið kallað. Auðséð er af mörgu, að hugmyndir Islendinga á síðari tímum um atgeira eiga rætur að rekja til helle- barda. Réttmætt er, hvernig sem á er litið, að kalla hellebarda mið- aldanna atgeira á íslenzku. Atgeirinn er í raun réttri sambland af höggvopni og lagvopni, öxi og spjóti. Eins og hvert annað vopn skapast hann við tiltekið stig í hernaðartækni, og kunna vopnafræðingar frá því að greina. Ekki eru þeir þó allir samsaga um það, hvort heldur hann eigi uppruna sinn í Þýzkalandi eða Sviss, enda er varla svo ýkja mikið þar á mun- um, bæði löndin hafa sjálfsagt átt sinn þátt í þróun vopnsins. Saga atgeirsins er ekki ófróðleg, en þar sem höfundur þessarar greinar er enginn sérfræðingur um hergögn síðmiðalda, hefur hann talið rétt að þýða og endursegja kafla um atgeir úr þekktu vopnfræðilegu riti. Nýlegar greinargerðir um þetta efni eru ekki tiltækar, og verð- ur hér farið eftir gamalli bók, sem enn heldur gildi sínu, W. Boeheim, 4 Um þessi vopn má senn búast við grein í Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder XVII, en bindið er ókomið þegar þetta er ritað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.