Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 141
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1970 141 aðir sýningartímar væru ekki notaðir, og urðu því á stundum eyður í sýningartímann. Þess hefur nokkuð gætt í seinni tíð, að listamenn væru óánægðir með það frjálslyndi, sem ríkt hefur í láni á Bogasal og vilja margir þeirra telja, að eigi bæri að lána salinn öðrum listamönnum en þeim, sem hlotið hafa nokkra opinbera viðurkenningu. Að sönnu hefur verið reynt að viðhafa nokkra gætni í lánum á salnum, en vegna skorts á sýningarsölum í borginni hefur reynzt erfiðara en ella að velja og hafna. En þegar að því kemur, að listamenn eignast sinn eigin sýningarsal, er þeir sjálfir ráða, er vissulega athugandi að hætta að lána salinn til listsýninga og einskorða lán á honum við menningarsögulegar sýningar, nema þá ef safnið vildi sjálft heiðra einstöku listamenn með því að bjóða þeim að halda hér sýningar. Er þetta ekki óeðlilegt, enda má búast við, að Bogasalur kunni að draga sýningar frá hinum nýja listamannaskála og færi illa ef þar yrði einhvers konar togstreita á milli um sýningar. Safnauki. A árinu voru færðar 147 færslur í aðfangabók safnsins, en eins og ævinlega eru oft margir gripir innifaldir í sömu færslu og segja þær því ekki til um fjölda þeirra gripa, sem bættust við á árinu. Margt er þetta smálegt að venju, en meðal helztu gripa má nefna eftirfarandi: Stórt mahógnískatthol, sagt úr eigu dr. Péturs Péturssonar biskups (keypt); stór súpuskeið úr silfri og tvær matskeiðar, önnur eftir Þorgrím Tómasson á Bessastöðum (keyptar); dragkista í rokokostíl, upphaflega í búi Boga Benediktsens á Staðarfelli, gef. Sigfús M. Johnsen fv. bæjarfóg.; vatnslitamynd af Heklugosinu 1845 (sam- tímamynd, keypt); ýmis gamall fatnaóur, gef. Ólafur Þorvaldsson fv. þingvörður; skrúfstykki, sveinsstykki Teits Finnbogasonar járn- smiðs (keypt); hökull frá 1760 o. fl. kirkjulegar veftir, frá Staðar- kirkju í Steingrímsfirði; þrjár hliðar úr prédikunarstól, frá Kirkju- vogskirkju í Höfnum afh. af séra Garðari Þorsteinssyni; lokkur úr hári Bertels Thorvaldsens, gef. Niels Gártig innsiglaforvörður við Ríkisskjalasafnið í Kaupmannahöfn f. milligöngu forseta Islands dr. Kristjáns Eldjárns; trépípa, hluti af dælustokk frá saltverkinu í Reykjanesi við Isafjarðardjúp, sem starfrækt var á 18. öld, send af Kristmundi Br. Hannessyni, skólastj.; saumnál úr bronsblendingi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.