Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Side 143
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1970 143 Fornleifarannsóknir og fornleifavarzla. Enginn uppgröftur var gerður á árinu og bar þar ýmislegt til, en einkum er nú mannfæð á safninu farin að hamla rannsóknum. Ekki eru nema þrír starfsmenn safnsins vanir rannsóknum af þessu tagi og þeir oft bundnir við síaukin störf önnur. Fornkuml kom ekkert í ljós á árinu og því voru rannsóknar- og eftirlitsstörf af öðru tagi látin ganga fyrir. Hinn 10. febr. fóru þjóðminjavörður og Gísli Gestsson safnvörður suður að Kirkjubóli á Miðnesi til athugunar á gamla kirkjugarðinum þar, en í stórbrimi skömmu áður hafði sjór brotið framan af bæjar- hólnum og mannabein komið þar í ljós. Ekki voru tök á að gera þar rannsókn að svo komnu, en síðar um sumarið fór þjóðminjavörður ásamt dr. Kristjáni Eldjárn forseta og Jóni Steffensen prófessor á staðinn til nýrrar athugunar. 2. júní var þjóðminjavörður á ferð í Vestmannaeyjum og athug- aði ýmsa staði þar, einkum fornrústina í Herjólfsdal, sem Matthías Þórðarson gróf í 1924. Hafa heimamenn mikinn áhuga á að láta rann- saka rústina að fullu og leizt þjóðminjaverði það ráðlegt er kringum- stæður leyfa. Rústin virðist allforn, ef til vill frá söguöld. - 1 ferð- inni skoðaði þjóðminjavörður einnig ýmsa aðra staði í Eyjum, sem athyglisverðir eru. Dagana 28.-31. júlí fóru þjóðminjavörður ásamt Bjarna Ólafssyni kennara, Herði Ágústssyni skólastjóra og Ingvari Axelssyni safnverði við Árbæjarsafn í ferð um Vesturland til að athuga gömul hús og fornleifar. Komu þeir fyrst í Bjarnarhöfn og skoðuðu kirkjuna þar, sem er lítil og snotur timburkirkja, um 100 ára gömul og allvel við haldið. 1 Stykkishólmi var „Norska húsið“ skoðað rækilega, en byggðasafnsnefnd héraðsins hefur nýlega keypt það og er ætlunin að setja þar upp byggðasafn. Þarf þó mikið að lagfæra húsið áður en hægt er að setja þar upp safn, en í ráði er að taka fyrst efri hæðina fyrir safnið. f Dalasýslu var Hjarðarholtskirkja skoðuð, svo og Snóksdalskirkja, einnig bærinn á Leikskálum og ýmsar minjar í Ölafsdal. En aðaltil- gangur ferðarinnar var að athuga Reykhólakirkju gömlu með tilliti til flutnings hennar í Árbæjarsafn, en sóknarnefnd hefur boðið því safni kirkjuna. Erfitt virðist hins vegar að koma flutningi hennar í kring nema með miklum kostnaði og er ekki fullsýnt, hvort safnið getur þegið þetta boð. Staðarkirkja á Reykjanesi, sem verið hefur í umsjá safnsins síðan 1964 var athuguð rækilega, en gera þarf henni nokkuð til góða bráð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar: Megintexti (01.01.1971)
https://timarit.is/issue/140061

Link til denne side:

Link til denne artikel: Islands våben =
https://timarit.is/gegnir/991006604309706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

Megintexti (01.01.1971)

Handlinger: