Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 145

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Síða 145
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1970 145 þessar aðgerðir framkvæmdi Jón Friðbjarnarson smíðakennari á Hólum. Á Stóru-Ökrum þurfti að lagfæra nokkuð þekjur og veggi, en í rauninni þarfnast húsin þar mikillar aðgerðar ef þau eiga að kallast í góðu lagi. Márus Guðmundsson á Bjarnastöðum annaðist þessar lagfæringar. 1 Laufási var framkvæmd allmikil viðgerð, einkum á veggjum og þökum frambæjarins og á miðbænum. Er þetta liður í gagngerðri endurbót á bænum, sem gera þarf á næstu árum. Sá Magnús Snæ- bjarnarson bóndi á Syðri-Grund um þessa viðgerð. Á Þverá í Laxárdal var enn haldið áfram að gera við gamla bæinn, og miðar því verki allsæmilega, en það er seinunnið. Safnið hlaut á árinu talsverð fjárframlög frá samvinnufélögum til viðgerðarinnar, en þar var fyrsta kaupfélagið, Kaupfélag Þingeyinga, stofnað árið 1882. Kaupfélag Þingeyinga lagði þannig fram 40 þúsund krónur. Samband ísl. samvinnufélaga 100 þúsund og Kaupfélag Borgfirðinga 25 þúsund krónur í þessu skyni. Létta þessi fjárframlög mjög undir við endurbyggingu bæjarins, sem ella hefði að líkindum dregizt mjög á langinn. Verkið var eins og áður unnið að mestu af heimamönnum, bræðrunum Áskeli og Jóni Jónassonum. Talsverð viðgerð var framkvæmd á Burstarfellsbænum, gerðir upp veggir og dyttað að þökum. Þarf að yfirfara bæinn allan og laga enn frekar á næstu árum, því að víða eru skemmdir að koma fram, sem taka verður fyrir í tíma. Einar Gunnlaugsson bóndi á Burstarfelli sá um framkvæmd verksins ásamt aðstoðarmönnum. Ákveðið er nú að gera upp bæinn í Selinu í Skaftafelli, eins og fyrr hefur verið minnzt á. Á árinu var stofuhúsið mælt og tekið ofan og merktir þeir viðir, sem unnt verður að nota að nýju. Dvaldist Gísli Gestsson safnvörður þar eystra nokkra daga um haustið og annaðist verkið, en þeir bræður, Jón og Ragnar Stefánssynir í Skafta- felli voru honum til aðstoðar og munu síðan taka til við endurbygg- ingu bæjarins næsta vor. Viðgerð þessa bæjar verður mikið átak og hlýtur að verða unnið í áföngum. Á Keldum var lokið viðgerð baðstofunnar, en nauðsynlegt reyndist að taka þakjárnið af og einangra undir því með plasti vegna mikils slaga sem myndaðist, er torfeinangrunin var tekin. Einnig voru trað- irnar hlaðnar upp að nýju og snyrtar, og fleira smálegt var lagfært á staðnum. Þetta verk unnu þeir Jóhann G. Guðnason og Guðmundur Jónsson, eins og árið áður. Þá var Krýsuvíkurkirkja máluð utan og lagfærð lítið eitt. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.