Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 148

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1971, Page 148
148 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS ísl. listamanna, Hörður Ágústsson skólastjóri og Þorsteinn Gunnars- son arkitekt, skipaðir án tilnefningar. Nefndin hélt 11 fundi á árinu og tók til umræðu meðferð og mögu- leika á friðun ýmissa merkra húsa víða um land. Af húsum þeim, sem sérstaklega var farið fram á friðun á við ráðherra, var aðeins heim- iluð friðun gamallar vöruskemmu í Ólafsvík og „Norska hússins" í Stykkishólmi. Nefndin lagði mikið kapp á friðun nokkurra húsa í Reykjavík, en ákvörðun um það hefur enn ekki verið tekin. Hins vegar kom nefndin ýmsu góðu til leiðar í húsfriðunarátt með viðtölum og beinum bréfaskiptum við einstaka aðila, en sú leið virð- ist ekki síður vænleg til árangurs en lögformleg friðunaraðferð. Byggðasöfn. Til byggðasafna voru á árinu veittar 575 þús. kr. á fjárlögum og skiptist sú upphæð til eftirtalinna aðila: Byggðasöfnin á Akranesi, Borgarnesi og Húsavík hlutu 50 þús. kr. hvert sem byggingarstyrk, 75 þús. kr. voru veittar samkvæmt ákvörðun f járveitingarnefndar Alþingis til byggingar verbúðar í Bolungarvík, sem að vísu heyrir ekki undir byggðasöfn né þjóðminjavörzluna, 70 þús. kr. voru veittar til undirbúnings á flutningi og viðgerð „Gömlu búðarinnar" á Eski- firði og 10.230.00 kr. voru veittar byggðasafninu í Skógum vegna endurbyggingar gamallar skemmu frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum á safnlóðinni. Allt eru þetta 305.230.00 kr„ en afgangurinn 269.770.00 kr„ fór til að greiða hluta ríkisins í gæzlulaunum við söfnin, svo sem tilskilið er í lögum. Á Akranesi var haldið áfram byggingu tveggja húsa af fimm í húsasamstæðu byggðasafnsins, og eru þau nú sem næst fokheld. 1 Borgarnesi var keypt óinnréttuð efri hæð í iðnaðarhúsi efst í þorpinu fyrir byggðasafn, bókasafn og skjalasafn, og var frágangi húsnæðisins hið innra að mestu lokið á árinu, en ekki var hægt að hefjast handa um uppsetningu safnsins. I Stykkishólmi festi byggðasafnsnefnd kaup á „Norska húsinu“ svonefnda, stóru og merkilegu timburhúsi, sem reist var árið 1820 af Árna Thorlaciusi kaupmanni. Var þetta merkur áfangi í byggða- safnsmálum héraðsins, en nokkuð þarf þó að lagfæra húsið til að það geti kallazt í góðu standi. Hugmyndin er að færa húsið síðan í upp- haflegt horf eftir því sem möguleikar verða á næstu árum og koma byggðasafninu þar fyrir til sýnis. Á Isafirði lauk Gísli Gestsson við endurskipulagningu byggðasafns-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.