Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 75

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 75
NORÐURLJÓSIÐ 75 sem leiðbeindi honum, var ungur maður. Hann sagði manninum að Ikrjúpa niður og biðja. Er maðurinn hafði beðið, spurði ungi mað- urinn: „Fannstu nokkra breytingu á þér?“ Hinn svaraði: „Nei.“ Næsta kvöld kom maðurinn aftur, gekk fram, lenti hjá sama unga manninum og fékk sama ráðið með sama árangri. Þótt ótrúlegt sé, gerðist þetta sex kvöld í röð. Maðurinn bað, fann aldrei neina breytingu á sér. En er hann stóð upp frá bæninni sjötta kvöldið, sagði hann: „Ég hefi nú þjónað djöflinum í 25 ár. Héðan í frá þjóna ég Jesú Kristi, þótt ég finni enga breytingu á mér.“ Þetta var afturhvarf, einlægur ásetningur að þjóna Jesú með því að vitna um hann og segja öðrum frá honum, þótt engar væru til- finningarnar, þótt hann fyndi það ekki, að hann var orðinn Guðs barn. Hvað gerðist svo? Maðurinn fór að vitna um Krist. Kristur gaf honum sigur yfir áfengisástríðunni og svo auðvitað á sínum tíma innri gleði, frið og fullvissu, að hann væri endurfætt Guðs barn. Maður þessi hafði verið heilsteyptur í þjónustu djöfulsins og Bakk- usar. Hann varð líka heilsteyptur þjónn Drottins Jesú Krists og varð síðar meir samstarfsmaður prédikarans, sem sagði frá þessari sögu hans og bætti því við: „Þið hefðuð átt að heyra hann, þegar hann var að tala um fyrir drykkj umönnum, hvernig hann bað þá og grátbændi að snúa sér til Krists.“ Kjarni þessa máls er þá þessi: Við eigum ekki að horfa inn til að gá að trú eða tilfinningum. Við eigum að horfa á Jesúm og full- treysta því, að hann er hinn sami nú eins og hann var, eins fús að bjarga, frelsa, blessa og varðveita. Með innilegri kveðju í Drottins nafni. S. G. J. 5. Sendibréf II. Kæri H . . . Ég þakka þér fyrir spurninguna um vandamál þitt: óhreinar hugs- anir. Þetta sýnir, að þú ert orðinn Guðs barn. Ef við höfum fötu með óhreinu vatni í, getum við skipt um vatn í henni með því að láta hreint vatn streyma inn í hana og fylla hana. Sama er um mannshugann. Hið óhreina verður rekið út með hinu hreina. í Filippíbréfinu 4. kafla 4.-8. grein hendir postulinn á, hvað það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.