Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 106

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 106
106 NORÐURLJ ÓSIÐ ennfremur: „Eftir ráðsályktun sjálfs sín fæddi hann oss með sann- leiksorði, til þess að vér skyldum vera nokkurs konar frumgróði skepna hans.“ Jak. 1. 18. Vilt þú endurfæðast? Aðferðin er mjög einföld. Taktu orð Guðs um Krist krossfestan og upprisinn, festu það í hjarta þér með því að hugleiða það. Væntu þess af Guði, að hann fyrir heilagan Anda geri þér orðið lifandi, trúðu því með hjarta þínu, og þá er verkinu lokið. Langi þig til að sjá einhvern annan endurfæðast, gefðu honum þá orð Guðs . . . Mannshjartað er sáðjörðin, við erum sáðmennirnir; orð Guðs er sáðkornið, sem við látum falla í þann jarðveg; Guð, fyrir heilagan Anda sinn, lífgar það og gefur vöxtinn, 1. Kor. 3. 6.; hjartað umlykur orðið, og nýtt líf verður til. Endurfæðingin er blátt áfram gjöf nýs eðlis, gjöf eðlis Guðs. En hvernig verðum vér hluttakar eðlis Guðs? Lesið 2. Pét. 1. 4. og sambandið: „Til þess að þér fyrir þau (hin háleitu og dýrmætu fyrirheit) skylduð verða hluttakandi í guðlegu eðli.“ Orð Guðs er útsæðið, sem guðlegt eðli sprettur af í mannlegum jarðvegi. 3. Orð Guðs hefir kraft til að framleiða trú. „Svo kemur þá trúin af boðuninni, en boðunin byggist á orði Guðs.“ Róm. 10. 17. Þú eignast aldrei trú með því móti að biðja um hana. Viljakraftur veit- ir hana ekki. Trúin er afleiðing vissrar orsakar, og orsökin er orð Guðs. Þannig er því farið með frelsandi trú. Setjum svo, að þú viljir, að maður hafi frelsandi trú. Gefðu honum einfaldlega eitthvað ákveðið, sem hann getur hvílt á. Fangavörðurinn í Filippí spurði: „Herrar, hvað á ég að gera, til þess að ég verði hólpinn?“ Post. 16. 30. Páll svaraði blátt áfram: „Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt.“ En Páll nam ekki staðar þar. „Þeir fluttu honum orð Drottins og öllum á heimili hans ...“ Þeir gáfu honum það, sem Guð hefir ákveðið til að framleiða trú. ... Vér segjum fólki: „Trúðu, trúðu, trúðu,“ en sýnum því ekki, hvernig það á að trúa. Vér gefum því ekki neitt ákveðið til að trúa. Biblíu- lega og skynsamlega leiðin er sú, þegar manni er sagt að trúa, að gefa honum eitthvað til að trúa. Gefa má honum t. d. Jes. 53. 6. og upphefja þannig Krist krossfestan, eða 1. Pét. 2. 24. A þessu getur trú hans hvílt. Trú þarfnast undirstöðu. Hún flýtur ekki í loftinu. Það er ekki einungis, að frelsandi trú komi fyrir orð Guðs. Trú, er sigrar í bæn, kemur það líka. Setjum svo, að ég lesi Mark. 11. 24, „Hvers sem þér biðj ið og beiðizt, þá trúið, að þér hafið öðlazt það, og þér munuð fá það.” Ég var vanur að krjúpa niður, biðja og reyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.