Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 57

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 57
NORÐURLJ ÓSIÐ 57 minn ísrael afvega. En hjá spámönnum Jerúsalem sá ég hryllilegt athæfi: þeir drýgja hór og fara með lygar og styrkja illgjörðamenn- ina, svo að enginn þeirra snýr sér frá illsku sinni. . . Fyrir því segir Drottinn hersveitanna svo um spámennina: Sjá, ég vil gefa þeim malurt að eta og eiturvatn að drekka, því að frá spámönnum Jerú- salem hefir guðleysi breiðzt út um landið.“ Þetta á sér einnig hliðstæðu í vestrænni menningu nútímans. Ægilegt fráfall frá upprunakenningum kristinnar trúar hefir átt sér stað. Postulinn Páll kenndi, að ritningin væri innblásin af Guði. Hvað ætli þeir séu margir guðfræðingarnir, sem neita þessu, menn bæði vestan hafs og austan? Þeir eru í langsamlega minnihluta, sem ennþá trúa guðdómi Krists og friðþægingu hans. Þetta fráfall frá trúnni á ýmsar rætur, en ekki hafa guðfræðiskólarnir átt minnstan þátt í því, hvernig komið er. Samfara losaralegri trú fylgir líka losaralegt siðferði, ekki síður nú á dögum en hjá Israel og Júdaríki forðum. Afturhvarfsprédikun heyrist varla, og lítil áherzla lögð á það, að menn þurfi að snúa sér frá syndum sínum. Þess vegna má segja, að hið sama eigi sér stað nú sem forðum, er spámennirnir styrktu illgerðamennina í vonzku þeirra. „Guð er góður, hann fyrir- gefur öllum, hann hegnir ekki villuráfandi börnuin sínum.“ Á þessa leið er predikað víða nú á dögum. Biblían boðar, að Guð er góður, en hann vill að menn snúi sér frá syndunum og ranglætinu riú. Eftir dauðann verði það of seint, „það liggur fyrir mönnunum eitt sinn að deyja, en eftir það er dómurinn,“ segir heilög ritning hans. Það er of seint að iðrast eftir dauðann. Verzlunarstéttin ágjörn. Þá hafði Amos spámaður eitthvað að segja við sína samtíðar- menn. Hér er það, sem hann sagði við kaupmannastéttina: „Heyrið þetta, þér sem sundur merjið hina fátæku og ætlið að gera út af við alla aumingja í landinu, — sem segið: ,Hvenær mun tunglkomuhátíðin líða, svo að vér megum selja korn, og hvíldardag- urinn, svo að vér megum opna kornhlöðurnar?4 -—- sem minnkið mælinn og hækkið verðið og falsið svikavogina, og kaupið hina snauðu fyrir silfur og fátæklinginn fyrir eina ilskó, — sem segið: ,Vér seljum þeim aðeins úrganginn úr korninu/ Drottinn hefir svar- ið við vegsemd Jakobs: ,AIdrei skal ég gleyma öllu því, er þeir hafa gert.‘ “ (Amos 8. 4—7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.