Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 105

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 105
NORÐURLJÓSIÐ 105 og hamar, sem sundurmolar klettana?“ Jer. 23. 29. Ef vér eigum að öðlast kraft í lífi voru og þjónustu, verðum vér að nærast á orði Guðs. Engin önnur fæða er svo styrkjandi. Ef vér viljum ekki taka tíma til að nema biblíuna, getum vér ekki haft kraft, ekki fremur en líkamlegan kraft, ef vér vilj um ekki gefa oss tíma til að neyta styrkj • andi fæðu. Vér skulum sjá, hvað orð Guðs hefir kraft til að gera. 1. Orð Guðs hefir kraft til að sannfæra um synd. „En er þeir heyrðu þetta, stungust þeir í hjörtun og sögðu við Pétur og hina postulana: ,Hvað eigum vér að gera, bræður?‘ “ Post. 2. 27. Ef vér gætum að, hvað þeir höfðu heyrt, sem kom til vegar þessari djúpu sannfæringu um synd, þá var það orð Guðs. Ef þér viljið lesa ræðu Péturs, munuð þér sjá, að hún er ein af bihlíulegustu ræðum, sem nokkru sinni hefir verið flutt. Hún var vitnun í biblíuna frá byrjun til enda. Það var þá orð Guðs, heimfært til þeirra af heilögum Anda, sem stakk þá í hjörtun. Ef þér viljið sannfæra menn um synd, verðið þér að gefa þeim Guðs orð. Fyrir nokkru heyrði ég mann biðja á þessa leið: „Ó, Guð, sannfærðu okkur um synd.“ Þetta var mjög góð bæn. En komir þú ekki sál þinni í samband við það verkfæri, sem Guð hefir sett til að sannfæra menn um synd, þá fær þú enga sannfæringu um synd. Viljir þú koma til vegar sannfæringu um synd hjá öðrum, verður þú að nota Guðs orð til að gera það. Maður nokkur sagði við höf.: „Ég er ekki mjög mikill syndari. Ég er talsvert góður náungi.“ Höf. svaraði: „Jæja, vinur minn, þú ert ekki mjög sannfærður um synd. Ég held á því í hendi minni, er Guð hefir kjörið til að koma til vegar sannfæringu um synd.“ Ég opnaði biblíu mína, Matt. 22. 37., 38., og bað hann lesa. Hann las: „Þú skalt elska Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum huga þínum. Þetta er hið mikla og fyrsta boðorð.“ „Hvaða boðorð er þetta?“ spurði ég. Hann svaraði: „Hið mikla og fyrsta boðorð.“ „í þessu ljósi séð, hver er þá hin fyrsta og mikla synd?“ Hann svaraði: „Það hlýtur að vera að vanrækja að halda þetta boð- orð.“ „Hefir þú haldið það?“ Andi Guðs gerði hjarta hans þetta ljóst á samri stundu. Það leið ekki á löngu áður en við vorum fallnir á kné og hann farinn að biðja Guð um miskunn vegna Krists. 2. Orð Guðs hefir kraft til að endurfæða menn. Vér lesum í fyrra bréfi Péturs 1. 23.: „Endurfæddir, ekki af forgengilegu sæði, heldur óforgengilegu, fyrir orð Guðs, hans, sem lifir og varir.“ Vér lesum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.