Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 134

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 134
134 NORÐURLJÓSIÐ félagslífinu — í öllu. Vér getum notið vizku Guðs, ef vér viljum, á sérhverjum vegamótum ævinnar. Ekkert fyrirheit er nákvæmara en Jak. 1. 5. „En ef einhvern yðar brestur vizku, þá hiðji hann Guð, sem gefur öllum örlátlega og átölulaust, og mun honum gefast.“ Hvernig getum vér öðlazt þessa vizku? Jak. 1. 5.—7. svarar því. Það eru fimm spor í raun og veru. Hið fyrsta: að oss „bresti vizku“. Vér verðum að vita það og kannast við til fulls, að vér megnum ekki að taka viturlega ákvörðun. Það verður að hafna, ekki aðeins synd- ugleika holdsins, heldur vizku þess. / öðru lagi: Oss verður í raun og veru að langa til að þekkj a veg Guðs og vera fús til að gera vilj a Guðs. Þetta hefir úrslitaþýðingu. Hér finnum vér ástæðu þess, hvers vegna menn þekkja oft ekki vilja Guðs og fá ekki leiðbeiningu And- ans. Þeir eru ekki í raun og veru fúsir til að fylgja leiðbeiningu And- ans, hver sem hún verður. „Það eru hinir „auðmjúku“, sem hann lætur ganga eftir réttlætinu og hinir „auðmjúku“, sem hann kennir veg sinn. (Ensk þýð.) Sálm. 25. 9. Það er sá, sem „vill gera vilja hans“, sem mun komast að raun um hann. Jóh. 7. 17. / þriðja lagi: Vér verðum að biðja, biðja ákveðið um leiðbeiningu. / fjórða lagi: Vér verðum að vænta hennar í öruggu trausti. „Hann biðji í trú, án þess að efast“. / fimmta lagi: Vér verðum að fylgja leiðbeiningu hans spor fyrir spor, þegar hún kemur. Hvernig hún kemur, getur enginn sagt fyrir um, en hún kemur. Vera má, að aðeins eitt spor í einu sé sýnt. Margir eru í myrkri vegna þess, að þeir vita ekki, hvað Guð vill láta þá gera í næstu viku, í næsta mánuði, eða næsta ár. Veiztu, hvert er næsta sporið? Stígðu það, og þá mun hann sýna þér næsta sporið (sjá 4. Móseb. 9. 17.—21.). Leiðbeining Guðs er greinileg leiðbeining. 1. Jóh. 1. 5. Margir kveljast af leiðbeiningum, sem þeir óttast, að geti verið frá Guði, en þeir eru samt ekki vissir um það. Þú hefir rétt til þess sem Guðs barn að vera viss. „Hér er ég, himneski Faðir, ég er fús að gera vilja þinn, en gerðu mér hann ljósan. Sé þetta þinn vilji, vil ég gera hann; en gerðu mér það alveg ljóst.“ Hann mun gera það, ef þetta er vilji hans, og ef þú ert fús til að gera hann. Þú þarft ekki og ættir ekki að gera þetta, þangað til hann hefir gert þér það ljóst. Vér höfum engan rétt til að segja Guði fyrir, hvernig hann eigi að leiðbeina oss, t. d. með því „að loka öðrum leiðum,“ eða með tákni, eða að leggja fingurinn á einhvern ritningarstað. Vort er að leita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.