Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 135

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 135
NORÐURLJÓSIÐ 135 vizku og vænta hennar, en ekki að segja fyrir, hvernig hún verði veitt. 1. Kor. 12.11. 19. Það er í einu atriði enn, sem heilagur Andi hefir kraft. Lesið Post. 4. 31.; 13. 9., 10.: „Og er þeir höfðu beðizt fyrir, hrærðist staðurinn, þar sem þeir voru saman komnir, og þeir fylltust allir heilögum Anda og töluðu orð Guðs með djörfung.“ Heilagur Andi hefir kraft til þess að gefa oss djörfungu í vitnisburöinum um Krist. Margir eru að eölisfari feimnir. Þeir þrá að gera eitthvað fyrir Krist, en þeir eru smeylkir. Heilagur Andi getur gert þig djarfan, ef þú vilt líta til hans og treysta honum til að gera það. Það var hann, sem breytti hugleysingjanum Pétri í manninn djarfa, sem óttalaus stóð frammi fyrir ráðinu og ávítaöi synd þess. Post. 4. 8.—12. Tvennt er augljóst af því, sem hefir verið sagt um kraft heilags Anda í trúuöum manni. Hið fyrra, hve algerlega vér erum háðir heilögum Anda bæði í kristilegu lífi og þjónustu. Hið síðara, hve fullkomlega Guð hefir séð oss íyrir öllu til lífs og þjónustu, og hví- líkra sérréttinda hið minnsta guðsbarn getur notið, vegna starfs heilags Anda. Það skiptir öllu máli, hvað heilagur Andi getur gert fyrir oss, og hvað vér viljum láta hann gera, en ekki hitt, hvað vér erum áður að eölisfari, vitsmunalega, siðferðislega, andlega eða jafnvel líkamlega. Heilagur Andi tekur oft þann mann, sem viröist hafa minnsta náttúrlega möguleika og notar hann langtum meir en hina, sem að eðlisfari virðast vera góð starfsmannaefni. Trúarlífinu á ekki að lifa í krafti meðfæddra geösmuna, né kristilegt verk að framkvæmast í krafti mannlegra hæfileika. Trúarlífinu á að lifa á sviði Andans, og kristilegt starf að framkvæmast í krafti heilags Anda. Heilagur Andi þráir mjög að framkvæma allt sitt verk fyrir sérhvern af oss. Fyrir sérhvert af oss mun hann gera allt það, sem vér viljum láta hann gera. 4. KAFLI. Kraftur bœnar. „Krafturinn tilheyrir Guði,“ en allt, sem tilheyrir Guði, getum vér öðlazt með því að biöja. Guð réttir fram hendur sínar fullar og seg- ir: „Biöjiö, og yður mun gefast... ef þér, sem vondir eruÖ, hafið vit á að gefa hörnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faöir yðar, sem er í himninum, gefa þeim góðar gjafir, sem biðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.