Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 127
NORÐURL.T ÓSIÐ
127
leik þess, er |ieir skýra frá, aíí Jesús hafi sagt. En heilagur Andi gerir
svipað verk hjá sérhverjum trúucfum manni, sem væntir þess af hon-
um og treystir honum til acf gera þacf. Hann leiðir fram í hugann
kenningar Krists og orð Krists, einmitt þegar vér þörfnumst þeirra,
hvort helúur sjálfra vor vegna eða vegna þjónustu vorrar. Mörg get-
um vér sagt frá því, er vér vorum í sálarneyð, eða í miklum vafa um
eitthvað, er við kom skyklu vorri. Eða vér vorum í vandræðum með
að vita, hvað ætti að segja við sál, sem vér vorum að lciða til Kr'sts
eða hjálpa. Einmitt þá kom ritningargrein, sem oss hafði ekki kom-
ið lengi í hug, eða ekki séð í þessu sambandi. Hún kom þá einmitt í
huga vorn. Það var heilagur Andi sem gerði þetta. Hann er fús til
að gera meira að þessu, þegar vér væntum þess af honum. Er ekki
einhver merking fólgin í því, að einmitt þegar Jesús hafði gefið þetta
mikla fyrirheit, segir hann: „Frið læt ég efÞr hjá yður, minn frið
gef ég yður“. Væntið þess, að heilagur Ancli leiði réttu orðin fram
í hugann á réttum tíma, og þér munuð hafa fr>'ð. Þetta er leiðin til
að muna ritningargreinar, einmitt þegar vér þörfnumst þeirra, ein-
mitt þær greinar, sem þér þarfnizt.
12. Nátengdur því, sem sagt hefir verið í tveimur síðustu grein-
um, er kraftur heilags Anda eins og hann kemur í ljós í 1. Kor. 2.
10.—14. „En oss hefir (luð opinherað hana fyrir Andann, því að
Andinn rannsakar allt, jafnvel djúp Guðs. Því að hver meðal manna
ve:t, hvað mannsins er, nema andi mannsins, sem í honom er? Þann-
ig hefir heldur enginn komizt að raun um, hvað Guðs er, nema Guðs
Andi. En vér höfum ekki hlotið anda heimsins, heidur Andann, sem
er frá Guði, til þess að vér skulum vita, hvað oss er af Guði gefið,
og það tölum vér líka, ekki með orðum, sem mannlegur vísdómur
kenn;r, heldur sem Andinn kenmr, er vér útlistum andleg efni fyrir
andlegum mönnum. En náttúrlegur maður veitir ekki viðtöku því,
sem Guðs Anda er, því að honum er það heimska og hann getur ekki
skilið það, af því að það dæmist andlega." í þessum versum höfum
vér tvenns konar verk Andans. fa) Heilagur Andi op’nherar oss
djúp Guðs, það, sem hulið er fyrir náttúrlegum manni og honum
heimska. And:nn hirti postulunum þetta fyrst og fremst. En vér get-
um ekki takmarkað þetta verk við þá. fh) Heilagur Andi skýr:r
sjálfur opinherun sína, eða veitir kraft til að greina, þekkia og meta
það, sem hann hefir kennt.
Heilagur Andi er höfundur op'nherunar Guðs, hans ritaða orðs.