Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 157

Norðurljósið - 01.01.1972, Blaðsíða 157
NORÐURLJÓSIÐ 157 engin uppgerð, eins og Greg hafði svo margoft kynnzt og sjálfur tamið sér, er honum fannst það hentast. Hann hélt fast við ákvörðun sína, að yfirgefa morgunverðarhorð- ið á undan lestrinum. Honum til undrunar hafði enginn reynt að hindra hann eða svo mikið sem látið vanþóknun sína i ljós með augnaráðinu. Þetta var honum gáta, en hann hafði fyrir löngu lært þá list að ýta öllum gátum inn í hugarfylgsnin og skipta sér ekkert meir af þeim. Þessi gáta var engin undantekning. Á föstudagskvöldið kom Sharon heim, greind, hláturmild átján ára stúlka. Lífsþróttur hennar og viðbragðshraði var í andstæðu við hæglæti hennar Alison. Hún heilsaði systur sinni af innileik og sjaldgæft bros ljómaði á ásjónu hennar. Er Greg sá það hros, hrökk hann óvænt við. Þetta var fyrsta ánægjubrosið, sem hann hafði séð á andliti hennar. Eitt andartak breytti það henni svo, að hún hefði getað verið eins eðlileg og athafnasöm og syst'r liennar. En svo lagð- ist kyrrðin yfir hana aftur, er Sharon fór að heilsa hinu fólkinu. Það var kyrrð, ekki sljóleiki, sem greip hana, gerði hann sér ljóst. Það var líkt og hún hefði þjálfað sig, svo að hún væri alltaf róleg og svipbrigðalaus, til þess að innri tilf'nningar kæmu aldrei í ljós. Innifyrir hlaut óánægjan að sjóða í henni. Ævi hennar hlaut að vera sífelldur ótti, ótti við að villast, detta, reka sig á hluti, og öllu öðru fremur óttinn við þessa endalausu nótt, sem nú var orðin hlutskipti hennar. Hann sneri sér frá henni, snögglega gramur við sjálfan sig. Hann var dæmdur, svo að segja, til að vera hér. Ætlun hans var að vinna sín verk og kynnast ekki fjölskyldunni. Samt var hann eftir fimm daga farinn að hugsa meir um erfiðleika annarra en hann hafði gert á ævinni áður. Þetta mátti ekki eiga sér stað. Ákveðinn gekk hann á hurt frá þessum hamingjusama hópi. Greg var sunnudagurinn heldur leiðinlegur dagur. Ekkert vai gert nema mjólka kýrnar. Kl. 10.30 fór fjölskyldan í kirkju. Greg hafði verið boðið. Skjótt og þurrlega neitaði hann boðinu. Einhver sjálfsvarnar kennd kom honum til að segja, að honum fyndust kirkjulegar þjónustugerðir leiðinlegar. Þess vegna færi hann aldrei. Jim varð á svipinn eins og hann vildi hafa talað meir um þetta. En þá kallaði móðir hans á hann, svo að hann varð að láta sér nægja að segja: „Þér skjátlast þar. Það veiztu.“ Síðan fór hann. Þegar húsið var orðið svo hljótt, að það bergmálaði í kringum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.